Jón Gunnars fær það óþvegið eftir ásakanapistil – Sagður hafa sent skilaboð á like-síðu Guðrúnar og brugðist hinn versti við svarleysi
Fréttir28.02.2025
Mikil spenna er fyrir formannskjör Sjálfstæðisflokksins á sunnudaginn og grunnt er orðið á því góða milli stríðandi fylkinga þeirra Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur og Guðrúnar Hafsteinsdóttur sem sækjast eftir vegtyllunni. Jón Gunnarsson, fyrrum ráðherra, henti svo vænum skammti af olíu á eldinn sem logar í gær þegar hann steig fram og gagnrýndi Guðrúnu harðlega í Facebook-pósti. Lesa meira