Orðið á götunni: Ný föt – sama röddin
EyjanOrðið á götunni er að haldi Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi, að hún geti stigið vígamóð út úr daglegum stjórnmálum, yfirgefið sökkvandi skip ríkisstjórnar sinnar og flokks Vinstri grænna og látið kjósa sig forseta Íslands fáeinum vikum síðar, sé það mikill misskilningur. Kjósendur séu ekki eins vitlausir og sumir virðist halda. Landsmenn vilji velja forsetann sjálfir en Lesa meira
Orðið á götunni: Katrín vildi Geir Haarde í fangelsi – hefur ekki beðist afsökunar
EyjanOrðið á götunni er að margir hafi hrokkið illa við þegar Morgunblaðið rifjaði upp framgöngu forsetaframbjóðanda í Landsdómsmálinu svonefnda. Katrín Jakobsdóttir kaus á Alþingi árið 2010 með tillögu þess efnis að að krafist yrði fangelsisdóms yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi formanni Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra. Meðal þeirra sem setið hafa á Alþingi fram undir þetta eru Lesa meira