Björn Jón skrifar: Tímabært að gera upp við landsdómsmálið
EyjanFastir pennarÍ áramótaprédikun sinni 2012 gerði Karl Sigurbjörnsson biskup landsdómsmálið að umtalsefni. Hann lýsti því með einu orði: Þjóðarskömm! Það var vel viðeigandi og ég las í nýútkomnum endurminningum Geirs H. Haarde, fyrrv. forsætisráðherra, að hann gerir einkunn biskups að lokaorðum umfjöllunar sinnar um þá eymdarlegu vegferð sem Alþingi réðst í með saksókninni. Í endurminningunum kemur Lesa meira
Ævisaga Geirs Haarde: Davíð Oddsson var fíllinn í stofunni og stóð með Steingrími J. Sigfússyni
EyjanDavíð Oddsson var fíllinn í stofunni og auk Vinstri grænna, undir forystu Steingríms J. Sigfússonar, var hann sá eini sem setti sig gegn því að Ísland leitaði eftir aðstoð Alþjóða gjaldeyrissjóðsins við að endurreisa efnahag Íslands eftir bankahrunið 2008. Þetta kemur fram í nýrri ævisögu Geirs H. Haarde, sem Ólafur Arnarson segir vera merka bók Lesa meira
Orðið á götunni: Ný föt – sama röddin
EyjanOrðið á götunni er að haldi Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi, að hún geti stigið vígamóð út úr daglegum stjórnmálum, yfirgefið sökkvandi skip ríkisstjórnar sinnar og flokks Vinstri grænna og látið kjósa sig forseta Íslands fáeinum vikum síðar, sé það mikill misskilningur. Kjósendur séu ekki eins vitlausir og sumir virðist halda. Landsmenn vilji velja forsetann sjálfir en Lesa meira
Orðið á götunni: Katrín vildi Geir Haarde í fangelsi – hefur ekki beðist afsökunar
EyjanOrðið á götunni er að margir hafi hrokkið illa við þegar Morgunblaðið rifjaði upp framgöngu forsetaframbjóðanda í Landsdómsmálinu svonefnda. Katrín Jakobsdóttir kaus á Alþingi árið 2010 með tillögu þess efnis að að krafist yrði fangelsisdóms yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi formanni Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra. Meðal þeirra sem setið hafa á Alþingi fram undir þetta eru Lesa meira