fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Landsbyggðin

Bjóða foreldrum 1,1 milljón á barn fyrir að flytja með þau frá Tókýó

Bjóða foreldrum 1,1 milljón á barn fyrir að flytja með þau frá Tókýó

Pressan
07.01.2023

Japanska ríkisstjórnin býður nú foreldrum 1 milljón jena, sem svarar til 1,1 milljónar íslenskra króna, á barn fyrri að flytja með þau frá Tókýó. Markmiðið með þessu er að reyna að snúa fólksfækkun á öðrum svæðum við. Áður voru 300.000 jen í boði fyrir að flytja með barn frá Tókýó en frá og með apríl verður upphæðin Lesa meira

Bæjarstjóra blöskrar Brot á RÚV: „Ég trúi því ekki að ég sé að tuða yfir þessu“

Bæjarstjóra blöskrar Brot á RÚV: „Ég trúi því ekki að ég sé að tuða yfir þessu“

Eyjan
08.01.2020

Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, Guðmundur Gunnarsson, gerir athugasemdir við hvernig landsbyggðin er túlkuð í spennuþættinum Brot sem sýndur er á RÚV. Hann greinir frá þessu á Facebook: „Fínir þættir en mikið óskaplega er hún alltaf þreytandi þessi lúðaímynd landsbyggðarinnar í íslensku sjónvarpsefni. Ófærð var slæm en þetta er eiginlega kjánalegt,“ segir Guðmundur, sem sjálfur er vestfirðingur. Treggáfuð Lesa meira

Landspítali fær fimm milljóna landsbyggðarstyrk

Landspítali fær fimm milljóna landsbyggðarstyrk

Eyjan
07.10.2019

Verkefni sem Landspítali vinnur að og felst í þróun tæknilausna til að stuðla að bættu aðgengi landsbyggðarinnar að sérfræðiþjónustu hlaut nýverið fimm milljóna króna styrk af byggðaáætlun Alþingis. Verkefnið snýr annars vegar að beinum samskiptum sjúklinga við sérfræðinga sjúkrahússins og hins vegar að þróun tæknilegra leiða til að skapa skilvirkan og öruggan farveg fyrir ráðgjöf Lesa meira

Ásmundur Einar segir markaðsbresti á landsbyggðinni stríð á hendur – Boðar nýjan lánaflokk og ríkisstyrk

Ásmundur Einar segir markaðsbresti á landsbyggðinni stríð á hendur – Boðar nýjan lánaflokk og ríkisstyrk

Eyjan
25.07.2019

Sérfræðingar Íbúðalánasjóðs sjá merki um markaðsbrest á mörgum svæðum á landsbyggðinni enda ráðast fáir í að reisa nýtt íbúðarhúsnæði þrátt fyrir að atvinna sé víðast hvar næg og eftirspurn eftir íbúðum mikil. Þeir fáu sem vilja byggja í smærri sveitarfélögum koma oft á tíðum að lokuðum dyrum á lánamarkaðnum. Dýr og erfið fjármögnun, skortur á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af