Smala bjargað úr sjálfheldu
FréttirÍ tilkynningu frá Landsbjörgu kemur fram að í gær, fimmtudag, hafi Björgunarsveitin Bára á Djúpavogi fengið aðstoðarbeiðni vegna smalahunds sem hafði ekki gáð nægilega að sér og sat fastur í klettum. Björgunarfólk hafi haldið af stað inn í Hofsdal inn af Álftafirði þar sem umræddir klettar voru. Eftir nokkra göngu með klifur og sigbúnað á Lesa meira
Bjargað úr Tunguröð
FréttirÍ tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg kemur fram að rétt upp úr klukkan 20 í gærkvöldi hafi borist útkall vegna ungs manns sem lenti í sjálfheldu í klettum í Tunguröð, klettabelti milli Daladals og Tungudals inn af Fáskrúðsfirði. Fram kemur í tilkynningunni að björgunarsveitir frá Fáskrúðsfirði, Reyðarfirði og Neskaupstað hafi þegar haldið til aðstoðar. Maðurinn var Lesa meira
Gönguhóp í sjálfheldu bjargað – Myndir
FréttirÍ tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg kemur fram að í gærkvöldi hafi borist beiðni frá gönguhópi sem var á ferð í talsverðu brattlendi í hlíð milli Skarðstinds og Nípukolls í Norðfirði. Þarna voru fjórir einstaklingar saman á ferð sem töldu sig komna í sjálfheldu og treystu sér ekki lengra. Björgunarfólk hélt af stað gangandi til móts Lesa meira
Tvö útköll björgunarsveita í gær– Slasaðist í berjamó
FréttirBjörgunarsveitir Landsbjargar voru tvisvar kallaðar út í gær til að aðstoða konur sem voru í vanda. í gærdag voru björgunarsveitir á Ísafirði og Hnífsdal kallaðar út til aðstoðar konu sem hafði hrasað í berjamó í hlíðum Kirkjubólsfjalls í Skutulsfirði. Hún slasaðist á fæti og þurfti að bera hana niður að sjúkrabíl. Í gærkvöldi voru björgunarsveitir Lesa meira
Björgunarsveitir að störfum við gossvæðið – „Búumst við hinu versta“
FréttirBjörgunarsveitarmenn vöktuðu gosstöðvarnar í Geldingadal í gær og í gærkvöldi sem og gönguleiðirnar að þeim. Í gærkvöldi fjölgaði verkefnum þeirra töluvert og þurftu björgunarsveitarmenn að koma tugum manns til aðstoðar. Fleiri björgunarsveitarmenn voru kallaðir út til aðstoðar í nótt og er verið að grennslast fyrir um fólk sem talið er að sé á svæðinu. Þetta Lesa meira
Leitað að pari á Hornströndum
FréttirBjörgunarsveitir við Djúp voru kallaðar út á tólfta tímanum í gærkvöldi til leitar að ungu pari sem er í vanda á Hornströndum. Mikil þoka er nú á svæðinu en talið er að parið sé á milli Fljótavíkur og Hlöðuvíkur. Björgunarskipið Gísli Jóns kom á vettvang um klukkan hálf tvö með gönguhópa sem voru settir í Lesa meira
Halldór Högurður birtir mynd af neyðarkalli Landsbjargar í líki BDSM
FréttirÁ sunnudag birti DV frétt um að meðlimur Hjálparsveitar skáta í Kópavogi hefði fyrir mistök póstað á Facebooksíðu félagsins auglýsingu í svæsið og lostafullt bdsm-partý. Tilkynningin var tekin niður en þó ekki fyrr en tekin hafði verið mynd af henni og henni deilt á samfélagsmiðlum. Magnús Örn Hákonarson björgunarsveitarmaður, sérfræðingur í rústabjörgun hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg Lesa meira