Bragi ósáttur við Landsbankann: „Computer says no – Lokað og læst“
FréttirBragi Guðmundsson, 75 ára eftirlaunaþegi, segir farir sínar ekki sléttar af samskiptum við Landsbankann og sakar hann raunar um aldursfordóma. Hann segir frá þessu í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag en upphaf málsins má rekja til þess þegar hann opnaði heimabanka sinn á dögunum og ætlaði að borga erlendan reikning. „Nú var það allt Lesa meira
Bankar og kvótagreifar sagðir berjast um TM
EyjanKviku banki hefur tilkynnt Kauphöllinni að borist hafi óskuldbindandi tilboð í TM, en bankinn hóf söluferli á tryggingafélaginu í síðasta mánuði. Stjórn bankans hefur farið yfir tilboðin og ákveðið að bjóða fjórum aðilum að halda áfram í söluferlinu og veita þeim aðgang að áreiðanleikakönnunum og frekari upplýsingum. Sérstakleg er tekið fram í tilkynningunni að engin Lesa meira
Ríkisbankanum beitt gegn samkeppninni við flokksblaðið og sauðdrukkinn forsætisráðherrann dreginn heim á hnakkadrambinu
EyjanÞað hefur ekki alltaf verið lognmolla í kringum Sigmund Erni og þá fjölmiðla sem hann hefur starfað hjá. Í nýútkominni bók sinni, Í stríði og friði fréttamennskunnar, rifjar Sigmundur upp margt áhugavert og skemmtilegt. Hann rifjar upp gamlárskvöldið þegar Páll Magnússon missti prófið og Davíð Oddsson, þá forsætisráðherra, var sóttur af yfirvaldinu eina og dreginn heim Lesa meira
Bankastjóri Landsbankans: Veitum öllum viðskiptavinum betri og persónulega þjónustu þrátt fyrir fækkun útibúa – eldri kynslóðin snjallari en við höldum
EyjanÁ síðustu árum hefur bankaútibúum fækkað mjög og aukin áhersla verið á að fólk stundi sín bankaviðskipti á netinu eða í appi. Ýmsir hafa áhyggjur af því að þessi hraða þróun leiði til þess að eldra fólk og þeir sem ekki hafa tileinkað sér tölvu- eða snjallsímanotkun muni lenda í vandræðum nú þegar útibúin eru Lesa meira
Lilja vann í Áburðarverksmiðjunni en stýrir núna Landsbankanum – Segir frá fyndnu atviki úr brúðkaupinu sínu
EyjanLilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans á að baki fjölbreyttan starfsferil, sem er síður en svo allur bundinn við fjármálastofnanir og banka. Lilja er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Ég er verkfræðingur frá Háskóla Íslands og vann svo í Áburðarverksmiðjunni,“ segir Lilja og brosir. „Þetta er ekki lyktin sem er alltaf af þér, Lesa meira
Bankastjóri Landsbankans segir nýjar höfuðstöðvar borga sig upp á 15 árum – „Við erum að spara mjög mikið af peningum á þessu“
EyjanLandsbankinn flutti á dögunum aðalstöðvar sínar í nýtt húsnæði við Reykjastræti við Reykjavíkurhöfn og er nú horfinn úr Landsbankahúsinu, Austurstræti 11. Þetta er mikil breyting fyrir bankann og miðbæinn. En skyldi þessi dýra framkvæmd, sem nýja byggingin er, borga sig? Kostnaðurinn hefur verið gagnrýndur. Hvernig kemur þetta út fyrir bankann? Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóri Landsbankans, Lesa meira
Halda á áfram sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka – Einnig stefnt á að selja í Landsbankanum
EyjanSamkvæmt frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2024, sem kynnt var í morgun, er meðal annars kveðið á um að fjármála- og efnahagsráðherra verði veittar tilteknar heimildir til að selja hlutabréf í eigu ríkisins en einnig að kaupa hlutabréf fyrir hönd ríkisins. Einnig yrði ráðherranum, samkvæmt frumvarpinu veittar heimildir til að gera ýmsar ráðstafanir vegna umsýslu Lesa meira
Opnunarviðburður FKA 2023: „Hvað gerir maður þegar það er óskað er eftir bankastjóra? – Sækir um!“
EyjanÁ annað hundrað kvenna komu saman í nýju húsnæði Landsbanka í Reykjastræti á opnunarviðburði sem haldinn var í vikunni. „Fjárfestu í þér til framtíðar“ var yfirskriftin þar sem konur af höfuðborgarsvæðinu og alls staðar að af landinu hófu starfsár félagsins sem er jafnframt 25 ára afmælisár félagsins. „Nýja Landsbankahúsið er stórglæsilegt og tekur sannarlega vel Lesa meira
Hagnaður Landsbankans á fyrri helmingi ársins var 14,5 milljarðar króna
EyjanHagnaður Landsbankans á fyrri helmingi ársins var 14,5 milljarðar króna, þar af 6,7 milljarðar króna á öðrum ársfjórðungi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá bankanum en í henni kemur fram að til samanburðar hafi hagnaður annars ársfjórðungs verið 2,3 milljarða króna árið 2022. „Rekstur Landsbankans á fyrri helmingi ársins gekk vel og við náðum öllum Lesa meira
Stóru bankarnir þrír fá ákúrur fyrir frá Fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands – verklagi ábótavant hjá þeim öllum
EyjanVerklagi Íslandsbanka við skilgreiningu viðskiptavina er verulega ábótavant og verklagi Landsbankans og Arion banka ábótavant að mati Fjármálaeftirlitsins. Þessu til viðbótar hefur Íslandsbanki skilað eftirlitinu röngum skýrslum um ónýttar útlánaheimildir. Fjármálaeftirlit Seðlabankans birti í dag athugasemdir við meðhöndlun Landsbankans, Íslandsbanka og Arion banka á meðhöndlun lítilla og meðalstórra félaga (e. SEM – small and medium sized enterprises) í útreikningi á eiginfjárþörf og Lesa meira