Grænland er að rísa vegna mikillar bráðnunar íss
PressanÍsinn á Grænlandi er að bráðna tuttugu prósent hraðar en áður var talið sem hefur orðið til þess að landið sjálft er að rísa. Þetta hafa tvær nýjar rannsóknir leitt í ljós en ástæða þessa er að bráðnunin léttir þrýstingi af bergi sem verður til þess að Grænland er að ná aukinni hæð. Fjallað er Lesa meira
Nýjar sprungur hafa myndast í Grindavíkurvegi
FréttirÍ tilkynningu á heimasíðu Vegagerðarinnar kemur fram að áhrifa Landrissins í Svartsengi gæti á Grindavíkurvegi. Þar hafi nýjar sprungur myndast og breikkað nokkuð frá í gær. Sprungur hafi myndast nær Grindavík en áður en auk þess séu farnar að myndast sprungur á þeim stað sem búið var að gera við, eftir jarðhræringar síðustu vikna, nærri Lesa meira
Magnús Tumi segir að Askja geti safnað meiri kviku áður en til goss kemur
FréttirMagnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur hjá Háskóla Íslands, segir að það sem sé að gerast í Öskju núna sé að kvika sé að safnast fyrir á tveggja kílómetra dýpi og hafi þetta staðið yfir í eitt ár. Hann segir að eldstöðin geti safnað meiri kviku í sig áður en hún fer að brjótast upp á yfirborðið. Lesa meira
Lake Taupō ofureldfjallið er enn mjög virkt
PressanÁ síðustu 12.000 árum hefur Lake Taupō á Nýja-Sjálandi gosið nokkrum sinnum. Þetta er ofureldfjall og á þessum 12.000 árum hefur það risið og hnigið til skiptis. Eldfjallið er undir vatni og samkvæmt mælingum þá rís land þar og fellur í sífellu. Það sýnir að eldfjallið er enn mjög virkt. Þetta mat er byggt á mælingum í Lesa meira
Ekki útilokað að gjósi við Öskju
FréttirHjá Veðurstofunni er fylgst vel með þróun mála í Öskju. Landrisið heldur áfram og ekki er hægt að útiloka að til goss komi. Frá því í byrjun ágúst hefur land risið um fimmtán sentimetra og kvika er byrjuð að safnast fyrir grunnt í jarðskorpunni. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Frá því í byrjun ágúst Lesa meira
Land rís hratt við Öskju
FréttirFrá því í byrjun ágúst hefur landið risið um 6,5 til 7 sentimetra við Öskju. Miðja þessarar þenslu er við vesturjaðar Öskjuvatns nálægt Ólafsgígum. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Benedikt Gunnari Ófeigssyni, sérfræðingi á sviði jarðskorpuhreyfinga hjá Veðurstofunni, að hér virðist vera um hraða þenslu að ræða. „Þetta er virk eldstöð Lesa meira