fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Landlæknisembættið

Creditinfo slær dagsgamalt sektarmet Landlæknisembættisins

Creditinfo slær dagsgamalt sektarmet Landlæknisembættisins

Fréttir
04.07.2023

Í gær tilkynnti Persónuvernd að stofnunin hefði sektað Landlæknisembættið um 12 milljónir króna vegna öryggisbrests á vefsvæðinu Heilsuvera og fyrir að veita villandi upplýsingar við rannsókn málsins. Sjá einnig: Persónuvernd sektar Landlæknisembættið – Sakar embættið um að veita villandi upplýsingar Sjá einnig: Landlæknisembættið neitar að hafa villt um fyrir Persónuvernd Sektin var sú hæsta sem Lesa meira

Landlæknisembættið neitar að hafa villt um fyrir Persónuvernd

Landlæknisembættið neitar að hafa villt um fyrir Persónuvernd

Fréttir
03.07.2023

Eins og fram kom í fréttum DV fyrr í dag hefur Persónuvernd sektað Embætti landlæknis um 12 milljónir króna vegna öryggisbrests á vefsvæðinu Heilsuvera.is sem uppgötvaðist í júní 2020 og einnig fyrir að veita villandi upplýsingar við rannsókn málsins. Embætti landlæknis mótmælir því hins vegar harðlega að hafa veitt Persónuvernd villandi upplýsingar og fullyrðir að Lesa meira

Persónuvernd sektar Landlæknisembættið – Sakar embættið um að veita villandi upplýsingar

Persónuvernd sektar Landlæknisembættið – Sakar embættið um að veita villandi upplýsingar

Fréttir
03.07.2023

Landlæknisembættið hefur sent frá sér tilkynningu. Í henni segir: „Þann 8. júní 2020 uppgötvaðist alvarlegur öryggisveikleiki í afmörkuðum hluta mæðraverndar og samskiptahluta á Mínum síðum á vefsvæðinu Heilsuvera.is sem er í umsjón embættis landlæknis en þróað og rekið af upplýsingafyrirtækinu Origo. Innan við klukkustund eftir að tilkynnt var um veikleikann hafði Origo staðreynt tilvist hans Lesa meira

Leigukostnaður landlæknisembættisins yfir 660 milljónir króna

Leigukostnaður landlæknisembættisins yfir 660 milljónir króna

Eyjan
27.11.2019

Landlæknisembættið hefur greitt alls um 480 milljónir króna í leigu vegna húsnæðis við Austurströnd og Barónsstíg frá árinu 2011. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Sigurðar Páls Jónssonar, þingmanns Miðflokksins. Þá er leigukostnaður vegna skrifstofu embættisins á Landspítalanum, Eiríksgötu 5, 120.2 milljónir árið 2018. Leigukostnaður fyrir húsnæði Blóðbankans að Snorrabraut var tæpar 60 Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af