fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

Landlæknir

Læknir ávísaði miklu magni af fíknilyfjum til látinnar konu í tæp 10 ár – Gaf út 50 reikninga vegna viðtala sem fram fóru eftir andlátið

Læknir ávísaði miklu magni af fíknilyfjum til látinnar konu í tæp 10 ár – Gaf út 50 reikninga vegna viðtala sem fram fóru eftir andlátið

Fréttir
01.10.2024

Heilbrigðisráðuneytið hefur staðfest ákvörðun embættis landlæknis að svipta lækni starfsleyfi vegna margvíslegra brota hans í starfi. Meðal þeirra er að læknirinn ávísaði miklu magni af ávana- og fíknilyfjum til konu í rétt tæp 10 ár sem reyndist hafa verið látin í allan þennan tíma. Þar að auki sendi hann Sjúkratryggingum alls 50 reikninga vegna viðtala Lesa meira

Skúli skammar Willum og Ölmu vegna sífelldra tafa á meðferð kvartana hjá embætti landlæknis

Skúli skammar Willum og Ölmu vegna sífelldra tafa á meðferð kvartana hjá embætti landlæknis

Fréttir
14.05.2024

Skúli Magnússon umboðsmaður Alþingis hefur sent frá sér álit vegna langvarandi og almennra tafa á meðferð kvartana til embættis landlæknis, sem stýrt er af Ölmu Möller landlækni, en meðal verkefna embættisins er að taka við kvörtunum vegna þjónustu í heilbrigðiskerfinu. Er það niðurstaða umboðsmanns að heilbrigðisráðuneytið verði að grípa til markvissra aðgerða vegna stöðunnar, vandinn Lesa meira

Áhættudrykkja meiri í Reykjavík – Ungir Kópavogsbúar nota meira af nikótínpúðum

Áhættudrykkja meiri í Reykjavík – Ungir Kópavogsbúar nota meira af nikótínpúðum

Fréttir
20.09.2023

Um miðjan mánuðinn gaf Embætti landlæknis út svokallaða lýðheilsuvísa fyrir árið 2023. Á island.is kemur fram að lýðheilsuvísar séu safn mælikvarða sem ætlað sé að gefa vísbendingar um heilsu og líðan þjóðarinnar á hverjum tíma. Lýðheilsuvísum sé ætlað að auðvelda stjórnvöldum og öðrum að greina stöðuna, finna styrkleika og áskoranir og skilja þarfir íbúa þannig Lesa meira

Landlæknir leggst gegn sölu lyfja í verslunum

Landlæknir leggst gegn sölu lyfja í verslunum

Eyjan
18.11.2019

Landlæknisembættið leggst gegn frumvarpi þriggja sjálfstæðismanna um breytingu á lyfjalögum sem heimilar sölu lausasölulyfja í verslunum. Morgunblaðið greinir frá. Frumvarpið hefur áður verið lagt fram, en er nú lagt fram óbreytt af Unni Bráð Konráðsdóttur, Óla Birni Kárasyni og Bryndísi Haraldsdóttur, en þau vilja tryggja aðgengi allra landsmanna að nauðsynlegum lyfjum þar sem Ísland standi Lesa meira

Krýsuvík í hættu: Sigurlína segir samningi við Krýsuvík hafi verið rift

Krýsuvík í hættu: Sigurlína segir samningi við Krýsuvík hafi verið rift

25.05.2018

Aðalfundur Krýsuvíkursamtakanna fór fram í vikunni. Þar greindi Sigurlína Davíðsdóttir, stjórnarformaður Krýsuvíkursamtakanna, frá því að samningi við Sjúkratryggingar Íslands hefði verið rift. Krýsuvík fær árlega um 120 milljónir af almannafé en nú er óvíst hvort að hægt verði að halda starfseminni áfram á næsta ári. Meðferðarstöðin hýsir skjólstæðinga sem eru jafnan þeir sem hafa átt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af