Hanna Katrín: Verðum að koma okkur upp úr þessum hjólförum
EyjanFyrir 1 viku
Ekki eru enn blikur á lofti með komur ferðamanna frá Bandaríkjunum en merki eru um að breskum ferðamönnum hér á landi fækki. Það er þó ekki einhlítt. Okkur Íslendingum hættir til að fara öðru hvoru í mikið átak við landkynningu en gerum lítið þess á milli. Þær þjóðir sem við erum í samkeppni við falla Lesa meira
Segir myndir af gosinu hjálpa til við landkynningu
Fréttir22.03.2021
Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að fréttir af tiltölulega skaðlausu eldgosi, sem líti fallega út á myndum, hjálpi alveg örugglega til við landkynningu og nýtist almennt í markaðssetningu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir honum að hann viti ekki hversu mikið þetta ýti undir ferðir fólks hingað til lands í sumar en Lesa meira