fbpx
Sunnudagur 22.desember 2024

Landhelgisgæslan

Jón Gunnarsson: Sala flugvélar landhelgisgæslunnar og sameining sýslumannsembætta hefði sparað milljarða og bætt þjónustu

Jón Gunnarsson: Sala flugvélar landhelgisgæslunnar og sameining sýslumannsembætta hefði sparað milljarða og bætt þjónustu

Eyjan
07.10.2024

Sameining sýslumannsembætta hefði sparað 7-800 milljónir á hverju ári og sala á flugvél Landhelgisgæslunnar og leiga á afnot af flugvél frá flugrekanda í staðinn hefði sparað sex milljarða á áratug og veitt vísindamönnum betri aðgang að upplýsingum en vél gæslunnar býður nú upp á. Jón Gunnarsson segir að þrátt fyrir þetta hafi hann sem ráðherra Lesa meira

Georg ómyrkur í máli: „Til stórrar skammar fyrir Ísland“

Georg ómyrkur í máli: „Til stórrar skammar fyrir Ísland“

Fréttir
30.08.2024

Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir að það sé hending ef gæslan viti af því hvað er að gerast inni á fjörðum og á afskekktum stöðum á landinu. Smyglarar geti til dæmis átt greiða leið til að koma ólöglegum varningi inn í landið. Georg segir þetta í samtali við Morgunblaðið í dag. Blaðið ræddi í gær Lesa meira

TF-SIF á hilluna vegna hagræðingar

TF-SIF á hilluna vegna hagræðingar

Fréttir
01.02.2023

Rekstri eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, verður hætt á árinu vegna hagræðingar. Í bréfi sem dómsmálaráðuneytið sendi Landhelgisgæslunni fyrr í vikunni var tilkynnt um þessa ákvörðun og lagt fyrir Landhelgisgæsluna að undirbúa söluferli vélarinnar. Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að rekstur Landhelgisgæslunnar hafi reynst erfiður á undanförnum mánuðum sökum gífurlegra olíuverðshækkana, meira umfangs, meðal annars vegna stærra Lesa meira

NATO vill uppbyggingu á Langanesi

NATO vill uppbyggingu á Langanesi

Eyjan
29.07.2022

Atlantshafsbandalagið, NATO, hefur farið fram á heimild til að reisa viðlegukant á Langanesi og hefur Landhelgisgæslan hug á að nýta þá aðstöðu ef af verður. Fréttablaðið skýrir frá þessu og segir að utanríkisráðuneytið hafi óskað eftir að langur viðlegukantur verði reistur norðan megin í Finnafirði í Langanesbyggð. Hann er ætlaður fyrir NATO. Yrði kanturinn við bæinn Lesa meira

Hægt að fá TF-SIF til landsins á tveimur dögum ef þörf krefur

Hægt að fá TF-SIF til landsins á tveimur dögum ef þörf krefur

Fréttir
09.03.2021

TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, hefur oft verið notuð þegar eldgos hafa átt sér stað hér á landi en vélin er nú í verkefni fyrir Landamærastofnun Evrópu, Frontex. Ekki hefur verið talið að nauðsynlegt sé að nota vélina ef gjósa fer á Reykjanesskaga en ef staðan breytist er hægt að kalla vélina heim á tveimur dögum. Fréttablaðið Lesa meira

Hátt í 300 sprengjusérfræðingar á Íslandi – Æfa viðbrögð við hryðjuverkaárásum

Hátt í 300 sprengjusérfræðingar á Íslandi – Æfa viðbrögð við hryðjuverkaárásum

Eyjan
10.09.2019

Northern Challenge, árleg æfing sprengjusérfræðinga, hófst á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli á sunnudag og stendur fram í næstu viku. Um er að ræða alþjóðlega æfingu Atlantshafsbandalagsins sem Landhelgisgæslan hefur veg og vanda af. Hún fer að stærstum hluta fram á starfssvæði Landhelgisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli en jafnframt á hafnarsvæðum víðs vegar á Suðurnesjum. Þetta er í átjánda Lesa meira

Landhelgisgæslan notar einn banvænasta njósnadróna allra tíma í baráttunni gegn brottkasti – „Þetta er ísra­elskt apparat“

Landhelgisgæslan notar einn banvænasta njósnadróna allra tíma í baráttunni gegn brottkasti – „Þetta er ísra­elskt apparat“

Eyjan
25.07.2019

Landhelgisgæslan hefur frá því í apríl verið með njósnadróna í láni frá Siglingaöryggisstofnun Evrópu. Georg Kr. Lárusson, forstjóri LSH, segir við Morgunblaðið í dag að dróninn hafi nýst vel við eftirlit á miðunum,  í baráttunni gegn mengun og brottkasti, en gæslan sé með leyfi til að fljúga honum út frá Egilstöðum og út á norðausturhorn Lesa meira

Landhelgisgæslan tekur við formennsku í Arctic Coast Guard Forum

Landhelgisgæslan tekur við formennsku í Arctic Coast Guard Forum

Eyjan
04.04.2019

Landhelgisgæsla Íslands tók í dag við formennsku í Arctic Coast Guard Forum, samtökum strandgæslustofnana á norðurslóðum, til næstu tveggja ára. Um er að ræða samráðsvettvang átta strandgæslustofnana en finnska strandgæslan hefur farið með formennsku í ráðinu undanfarin tvö ár. Georg Kr Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, veitti sérstökum heiðursplatta viðtöku við hátíðlega athöfn í Turku og áréttaði Lesa meira

Dularfullar skipaferðir í íslenskri lögsögu – Landhelgisgæslan getulaus til að takast á við slík mál

Dularfullar skipaferðir í íslenskri lögsögu – Landhelgisgæslan getulaus til að takast á við slík mál

Fréttir
11.02.2019

Þess eru dæmi að óþekkt skip athafni sig í íslenskri lögsögu án þess að Landhelgisgæslan (LGH) viti af því eða geti aðhafst. LHG getur ekki starfað samkvæmt lögum né sinnt alþjóðlegum skuldbindingum. Þetta vita þeir sem hafa áhuga á að vita. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Þar segir að þessar upplýsingar komi fram Lesa meira

Guðmundur Ragnar harkaði af sér rifbeinsbrot við björgun fimmtán sjómanna – „Góð tilfinning að bjarga mannslífum“

Guðmundur Ragnar harkaði af sér rifbeinsbrot við björgun fimmtán sjómanna – „Góð tilfinning að bjarga mannslífum“

Fókus
13.11.2018

Guðmundur Ragnar Magnússon sigmaður hjá Landhelgisgæslunni tók þátt í björgunaraðgerðum við afleitar aðstæður í Helguvík aðfaranótt laugardags þegar sementsflutningaskipið Fjordvik strandaði á leið til hafnar. Um borð voru fjórtán manna áhöfn og hafnsögumaður frá Reykjaneshöfn. Það var hlutverk Guðmundar að síga niður í skipið, stjórna aðgerðum þar og koma öllum fimmtán skipbrotsmönnunum heilum upp í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af