fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

landflótti

Vísar því á bug að 700.000 Rússar hafi flúið land

Vísar því á bug að 700.000 Rússar hafi flúið land

Fréttir
07.10.2022

Dmitry Peskov, talsmaður Vladímír Pútíns Rússlandsforseta, vísar því á bug að 700.000 Rússar hafi flúði land eftir að Pútín tilkynnti um herkvaðningu 300.000 manna sem eiga að fara á vígvöllinn í Úkraínu. The Guardian segir að á fréttamannafundi í gær hafi Peskov sagt að hann hafi ekki nákvæmar tölur um hversu margir hafi yfirgefið Rússland síðan tilkynnt var um herkvaðninguna en hafi þvertekið fyrir að Lesa meira

Þrír Rússar hafa flúið land fyrir hvern og einn sem hefur verið kallaður í herinn

Þrír Rússar hafa flúið land fyrir hvern og einn sem hefur verið kallaður í herinn

Fréttir
05.10.2022

Fyrir hvern rússneskan hermann sem hefur verið kallaður í rússneska herinn eftir að Vladímír Pútín, forseti, tilkynnti um herkvaðningu fyrir hálfum mánuði, hafa þrír flúið úr landi. Þetta kemur fram í rússnesku útgáfu Forbes. Byggir blaðið þetta á viðtölum við nokkra heimildarmenn innan veggja Kremlar.  Segja heimildarmennirnir að 600.000 til 1 milljón hafi yfirgefði Rússland síðan Pútín tilkynnti um herkvaðninguna. Strax eftir að hann Lesa meira

Orðrómurinn færist sífellt í aukana – Eitt stærsta mál sinnar tegundar á öldinni ef rétt reynist – Tengist það orðrómnum um uppruna kórónuveirunnar?

Orðrómurinn færist sífellt í aukana – Eitt stærsta mál sinnar tegundar á öldinni ef rétt reynist – Tengist það orðrómnum um uppruna kórónuveirunnar?

Pressan
25.06.2021

Vikum saman hefur orðrómur verið á kreiki í sumum alþjóðlegum fjölmiðlum, meðal andstæðinga kínverskra stjórnvalda utan Kína, meðal bloggara og á ýmsum vefsíðum. Ef þessi orðrómur reynist á rökum reistur er þetta eitt stærsta mál sinnar tegundar á þessari öld. Málið snýst um hinn 57 ára Dong Jingwei sem var meðal valdamestu manna í kínversku leyniþjónustunni. Hann er Lesa meira

Sofandi landamæraverðir – Sex klukkustundir liðu án þess að tekið væri eftir honum

Sofandi landamæraverðir – Sex klukkustundir liðu án þess að tekið væri eftir honum

Pressan
25.02.2021

Einhverjir skammast sín væntanlega hjá suður-kóreska hernum þessa dagana eftir að Norður-Kóreumaður komst óséður yfir til Suður-Kóreu yfir víggirtistu landamæri heims. Hann kom fram á fimm eftirlitsmyndavélum en enginn veitti því eftirtekt og í sex klukkustundir ráfaði hann um landamærin á leið sinni yfir þau. The Guardian segir að maðurinn hafi synt til Suður-Kóreu snemma að morgni 16. febrúar. Hann Lesa meira

Háttsettur norður-kóreskur stjórnarerindreki hvarf fyrir tveimur árum – Er nú kominn í leitirnar

Háttsettur norður-kóreskur stjórnarerindreki hvarf fyrir tveimur árum – Er nú kominn í leitirnar

Pressan
09.10.2020

Fyrir tveimur árum hurfu Jo Song Gil og eiginkona hans á dularfullan hátt í Róm. Þau höfðu þá rétt yfirgefið sendiráð Norður-Kóreu en Jo Song Gil var þá starfandi sendiherra landsins á Ítalíu. Ekkert var vitað um afdrif hans fyrr en í þessari viku þegar Ha Tae-keung, þingmaður, staðfesti orðróm um að Jo hefði látið sig hverfa og leitað á náðir nágrannanna í Suður-Kóreu. Hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af