fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025

Landeigendur

Þetta eru stærstu landeigendurnir á Íslandi

Þetta eru stærstu landeigendurnir á Íslandi

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Alls eiga 24 aðilar eignarhluti í fimm eða fleiri jörðum hér á landi. Þetta er meðal þess sem kemur fram í úttekt sem birtist nýjasta tölublaði Bændablaðsins um stærsti landeigendur Íslands. Það þarf vart að koma á óvart að sveitarfélög og ríkissjóður séu langstærstu eigendur jarða hér á landi. Er eignarhlutur hvors aðila fyrir sig svipaður, tæplega Lesa meira

Dómskerfið blessaði eignarnám Vegagerðarinnar

Dómskerfið blessaði eignarnám Vegagerðarinnar

Fréttir
21.01.2024

Hæstiréttur birti fyrir helgi ákvarðanir sínar í sex málum sem vörðuðu öll eignarnám Vegagerðarinnar á hluta af jörðum í Hornafirði vegna gerðar hringvegar um fjörðinn. Alls fóru 12 landeigendur í mál við Vegagerðina en þar af voru 2 dánarbú. Um var að ræða hluta af samtals 8 jörðum í Hornafirði. Héraðsdómur og Landsréttur komust að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af