Gefa kúm þara að éta til að berjast við loftslagsvá – Ropa og freta minna
FréttirSvíar hyggjast gefa kúm þang að éta til þess að draga úr losun metangass úr þörmum þeirra. Aðferðin á að geta minnkað losun um allt að 90 prósentum. Metangas er mjög slæm gróðurhúsalofttegund sem losnar meðal annars þegar jórturdýr leysa vind og ropa. Er hún um tuttugufalt virkari gróðurhúsalofttegund en koltvíoxíð. Fjölgun nautgripa á undanförnum árum og áratugum er Lesa meira
Sunnudagurinn slæmur fyrir kýr í Eyjafirði – „Það væri verulega gott ef viðkomandi myndi gefa sig fram“
FréttirLögreglan á Norðurlandi eystra leitar að ökumanni sem keyrði á kú í Hörgársveit í gær. Aflífa þurfti kúnna eftir áreksturinn. „Það væri verulega gott ef viðkomandi myndi gefa sig fram. Þá er hægt að ganga frá þessu, út frá tryggingum og svoleiðis,“ segir Kári Erlingsson, varðstjóri á Akureyri. Áreksturinn varð við Jónasarlund á Þjóðvegi 1 Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Hví hafa þau yfirgefið þá?
EyjanFastir pennarÍ Matteusarguðspjalli segir að frelsarinn hafi kallað á krossinum: „Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?“ Í Morgunblaðinu fyrir réttri viku skrifar Guðni Ágústsson fyrrum landbúnaðarráðherra og eldheitasti boðandi sveitanna á þessari öld: „Hví hafa þeir flokkar yfirgefið bændur, sem alltaf stóðu að landbúnaði og sveitunum?“ Frá frelsurum til Pílatusar Talsmenn bænda hafa lengi boðað að flokkarnir þrír, Lesa meira
Segir að íslenskir bændur fái ríflega jarðræktarstyrki frá ESB við aðild Íslands að bandalaginu
Eyjan„Stærsta hagsmunamál bænda er stuðningur þeirra við aðild Íslands að ESB sem er með stærsta landbúnaðarstuðningskerfi í heiminum. Með aðild fengist tollfrjáls aðgangur íslenskra landbúnaðarvara að markaði 500 milljóna neytenda,“ skrifar Thomas Möller varaþingmaður Viðreisnar í aðsendri grein sem birtist á Eyjunni í dag. Thomas vísar í að Jóhannes Nordal fjallar í ævisögu sinni um Lesa meira
Thomas Möller skrifar: Frjálsir bændur
EyjanÍ ævisögu Jóhannesar Nordal fjallar hann um skaðsemi haftastefnu og verndartolla sem ríktu hér frá í heimskreppunni um 1930 allt til að Viðreisnarstjórnin innleiddi viðskiptafrelsi um 1960. Frelsi borgaranna, samkeppni og frjáls viðskipti eru helstu stoðir velferðar og hagsældar að mati Jóhannesar. Mörg dæmi sanna þessa skoðun hans. Með inngöngu Íslands í EFTA var tollum Lesa meira
Lovísa Ólafsdóttir skrifar: Eldvarnir í Landbúnaði – Eru eldvarnir á hreinu á þínum bæ?
EyjanNú þegar jörðin brennur í kringum gosstöðina undir Fagradalsfjalli og slökkviliðsmenn glíma við að ná niður gróðureldum á svæðinu er við hæfi að draga fram mikilvægi forvarna tengt eldvörnum. Gróðureldur er tíður gestur á þessum tíma ársins og mikilvægt að fara varlega með eld t.d. kringum grill, við sumarbústaði og ekki síst við slátt og heyskap. Eldvarnarbandalagið og Bændasamtök Lesa meira
Mestu hörmungar landbúnaðarins á öldinni
PressanVínframleiðsla Frakka verður mun minni á þessu ári en í venjulegu árferði vegna frosta og rigninga. Í raun stefnir í að uppskeran verði sögulega léleg og landbúnaðarráðherra landsins segir að hér sé um mestu hörmungar landbúnaðarins á öldinni að ræða. Landbúnaðarráðuneytið væntir þess að uppskeran verði 24 til 30% minni en á síðasta ári og Lesa meira
Gríðarleg fjárframlög ESB hafa ekki gert landbúnaðinn loftslagsvænni
PressanÞað gengur illa hjá aðildarríkjum ESB að ná samkomulagi við Evrópuþingið um í hversu miklum forgangi loftslags- og umhverfismál eiga að vera í næstu landbúnaðaráætlun sambandsins. Það er því spurning hvaða áhrif ný skýrsla frá endurskoðunarstofnun ESB hefur á þessar viðræður en í henni kemur fram að þeir 100 milljarðar evra, sem voru settir í Lesa meira
Bóndi dreifir mannaskít á akra sína – Nágrannar ekki sáttir
PressanMargir íbúar í Farum í Danmörku hafa alla glugga lokaða á húsum sínum þessa dagana og reyna að forðast að fara út úr húsi. Aðrir halda fyrir nef sér og enn aðrir eru við það að kasta upp. Ástæðan er að bóndi einn á svæðinu hefur að undanförnu borið mannaskít á akra sína. Samkvæmt frétt TV2 Lorry þá segja margir Lesa meira
Guðni segir Þórólf andstæðing landbúnaðarins: „Ekki skemmtilegt verkefni að deila við prófessora“
EyjanGuðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins, sómi landbúnaðarins, sverð hans og skjöldur, hjólar í hagfræðiprófessorinn Þórólf Matthíasson í Morgunblaðinu í dag. Hann segir Þórólf vera andstæðing landbúnaðarins: „Nú telur Þórólfur að vegna kolefnissporsins beri að leggja af sauðfjárrækt á Íslandi og flytja inn lambakjöt frá Nýja-Sjálandi. Það er þó skoðun margra að til að Lesa meira