fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Landbúnaður

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“

Ragnar Þór segir þingmann Framsóknarflokksins staðfesta spillingu í landbúnaði – „Allt í boði spilltra stjórnmála“

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður verkalýðsfélagsins VR, segir að með nýskeðum kaupum Kaupfélags Skagfirðinga á matvælafyrirtækinu Kjarnafæði Norðlenska hafi það raungerst sem VR hafi varað við áður en afurðastöðvar voru undanþegnar samkeppnislögum. Einnig að þingmaður Framsóknarflokksins hafi beinlínis staðfest spillinguna við lagasetninguna. „Litla spillinga eyjan Ísland. Það tók ekki langan tíma að raungerast það sem við Lesa meira

Orðið á götunni: Er landbúnaður atvinnugrein eða lífsstíll?

Orðið á götunni: Er landbúnaður atvinnugrein eða lífsstíll?

Eyjan
11.06.2024

Orðið á götunni er að sauðfjárbændur verði brátt að fara að gera upp hug sinn um það hvort líta eigi á sauðfjárbúskap sem atvinnugrein eða lífsstíl. Mörg dæmi eru þess að bjáti eitthvað á í landbúnaði  snúa Bændasamtökin og bændur sér rakleiðis til ríkisvaldsins og krefjast aukinna styrkja úr ríkissjóði. Í gildi er langtímasamkomulag milli Lesa meira

Gunnar Þorgeirsson: Danir hlæja að okkur þegar við segjum þeim að við borðum jarðarber og bláber allan ársins hring á Íslandi

Gunnar Þorgeirsson: Danir hlæja að okkur þegar við segjum þeim að við borðum jarðarber og bláber allan ársins hring á Íslandi

Eyjan
12.02.2024

Á Íslandi er aldrei skortur á neinu, ekki einu sinni jarðarberjum eða bláberjum, sem eru árstíðabundnar vörur og frændum okkar Dönum og Svíum dettur ekki í hug að gera kröfu um að séu í verslunum yfir veturinn. Við Íslendingar framleiðum heilnæmustu kjötafurðir í heimi og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, spyr hvort ekki sé eðlilegt Lesa meira

Gunnar Þorgeirsson: Vaxtastigið ógnar matvælaöryggi í landinu – svona vextir voru taldir glæpsamlegir ekki alls fyrir löngu

Gunnar Þorgeirsson: Vaxtastigið ógnar matvælaöryggi í landinu – svona vextir voru taldir glæpsamlegir ekki alls fyrir löngu

Eyjan
09.02.2024

Það er í lagi að hækka stýrivexti 14 sinnum í röð og banna öðrum að hækka vöruverð – segja þeim bara að framleiða áfram og hlaupa hraðar. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, segir að himinháir vextir, sem fyrir ekki mörgum árum hefðu talist glæpsamlegir, ógni frumframleiðslu matvæla í landinu og þar með matvælaöryggi. Hann telur Lesa meira

Skjóða er nytjahæsta kýr landsins – Mjólkaði 40 lítrum á dag

Skjóða er nytjahæsta kýr landsins – Mjólkaði 40 lítrum á dag

Fréttir
26.01.2024

Kýrin Skjóða frá Hnjúki í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu hefur slegið Íslandsmet. Hún er nytjahæsta kýr í sögu landsins. Bændablaðið greindi fyrst frá. Á liðnu ári mjólkaði Skjóða samanlagt 14.762 lítrum. Jafndreift yfir allt árið eru það 40,44 lítrar á dag. „Meðalkýrin hjá okkur er í 7.500 lítrum á mjaltaskeiðinu. Hún er hátt í helmingi meira Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Við höfum brugðist landbúnaðinum

Sigmundur Ernir skrifar: Við höfum brugðist landbúnaðinum

EyjanFastir pennar
18.11.2023

Engri atvinnugrein hefur ráðandi stjórnarfar á Íslandi brugðist jafn hrapallega á síðustu áratugum og landbúnaðinum. Hann hefur verið skilinn eftir úti á berangri. Og sjálfsagt er hægt að taka dýpra í árinni og segja að hann hafi mátt éta það sem úti frýs. Í öllu falli hefur hann setið eftir innan Evrópulanda. Og óneitanlega verður Lesa meira

Starfsfólk MAST reyni að taka tillit – Mjólkursöluleyfi ekkjunnar Helgu afgreitt fljótt

Starfsfólk MAST reyni að taka tillit – Mjólkursöluleyfi ekkjunnar Helgu afgreitt fljótt

Fréttir
16.10.2023

Matvælastofnun (MAST) hefur gefið út yfirlýsingu í kjölfar frétta af ekkjunni og bóndanum Helgu Björgu Helgadóttur, sem var gerð úttekt hjá eftir andlát mannsins hennar. Helga sagði hræðilegt að hafa þurft að ganga í gegnum þessa úttekt á þessum tíma og hún hafi hugsað um að hætta búskap. „Vegna umfjöllunar um erfiðleika ekkju við að Lesa meira

Hundar drepið að minnsta kosti sex kindur – Örvæntingarfull leit stendur yfir

Hundar drepið að minnsta kosti sex kindur – Örvæntingarfull leit stendur yfir

Fréttir
16.10.2023

Mikil leit stendur nú yfir af kindum við Laugarvatn og Apavatn vegna hættulegra dýrbíta á einum bænum. Hafa þeir drepið að minnsta kosti sex kindur á einum bæ og grunur leikur á að þær séu fleiri þar sem margar hafa ekki skilað sér. Kindurnar sex, sem sjást á meðfylgjandi myndum, voru illa leiknar eftir hunda Lesa meira

Komu að tveimur refum éta lamb lifandi – „Hinn er enn þá laus“

Komu að tveimur refum éta lamb lifandi – „Hinn er enn þá laus“

Fréttir
14.10.2023

Bændur á bænum Flatatungu í Skagafirði komu að tveimur refum að gæða sér á lambi þeirra á þriðjudag. Var það óskemmtileg sjón. Refaskytta var fengin til að sitja fyrir dýrbítunum og hefur hún náð öðrum þeirra. Staðarmiðillinn Feykir greindi fyrst frá málinu. „Það var brjálað veður, vonskuhríð. Lambið var dautt þegar ég kom að en Lesa meira

Helga stóð í ströngu eftir að eiginmaður hennar lést í slysi – „Eins og ég hefði ekki verið hluti af búskapnum“

Helga stóð í ströngu eftir að eiginmaður hennar lést í slysi – „Eins og ég hefði ekki verið hluti af búskapnum“

Fréttir
13.10.2023

Bóndinn Helga Björg Helgadóttir, sem missti eiginmann sinn í vinnuslysi í vor, þurfti að ganga í gegnum sérstaka úttekt hjá mjólkursamlaginu og Matvælastofnun til að fá kennitölu búskapsins breytt. Þetta hafi verið yfirþyrmandi reynsla fyrir ekkju með þrjú lítil börn og hún hafi hugsað um að hætta búskapnum. Helga og maður hennar Guðjón Björnsson hófu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af