Eiga aldraðir Íslendingar að lifa á eitruðum matvörum síðustu ævidaga sína?
Fréttir11.10.2018
Eiga aldraðir Íslendignar að lifa á eitruðum matvörum síðustu ævidaga sína? Stórt er spurt en þessari spurningu varpar Sighvatur Björgvinsson, fyrrum ráðherra og alþingismaður, fram í grein í Morgunblaðinu í dag undir yfirskriftinni „Opið bréf til sjálfstæðis- og framsóknarmanna“. Tilefni greinarskrifanna er að nýlega las Sighvatur í Morgunblaðinu að Íslendingar, og þá aðallega eldri borgarar, Lesa meira