fbpx
Sunnudagur 12.janúar 2025

landbúnaðarafurðir

FA segir að tækifæri til útvíkkaðrar fríverslunar með búvörur við Bretland hafi glatast

FA segir að tækifæri til útvíkkaðrar fríverslunar með búvörur við Bretland hafi glatast

Eyjan
08.06.2021

Ísland og Bretland hafa náð saman um fríverslunarsamning landanna í kjölfar útgöngu Breta úr ESB. Félag atvinnurekenda, FA, fagnar því að samningur hafi náðst en þykir miður að stjórnvöld hafi kastað frá sér tækifæri til að útvíkka fríverslun með búvörur en það var gert vegna harðrar andstöðu hagsmunaaðila. Þetta segir á heimasíðu FA. Segja samtökin að þau Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af