Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu
FréttirFyrir 12 klukkutímum
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur svarað nokkuð hvassri grein sem Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra, skrifaði í Morgunblaðið í síðustu viku og DV fjallaði um. Í grein sinni lýsti Guðni áhyggjum sínum af stöðu mála á landamærunum og skoraði á Þorbjörgu að bregðast við. Vísaði hann til dæmis í varnaðarorð Úlfars Lúðvíkssonar, lögreglustjóra á Suðurnesjum og Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Hvort gekk Sigríður Andersen í Miðflokkinn eða öfugt?
EyjanFastir pennar24.10.2024
Svo sem fram hefur komið áður er Svarthöfði mikill áhugamaður um pólitík. Mætti jafnvel kalla hann nörd á því sviði og væri það ekki ofsagt. Hann man þá tíma er fjórflokkurinn var og hét. Það var á tímum kalda stríðsins og allt í mjög föstum skorðum. Milli stórveldanna ríkti ógnarjafnvægi og í pólitíkinni hér heima Lesa meira