fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

landamæri

Landamærin komin að þolmörkum – Ekki svigrúm til að skima frá fleiri löndum að sinni

Landamærin komin að þolmörkum – Ekki svigrúm til að skima frá fleiri löndum að sinni

Fréttir
04.08.2020

Síðustu tvo daga hafa rúmlega 2.000 sýni verið tekin, hvorn dag, á landamærunum en það er meira en það markmið sem sett var um getu heilbrigðiskerfisins til að skima þegar hún hófst. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að þetta sé áhyggjuefni. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Þórólfi að 2.000 sýna viðmiðið sé ekki Lesa meira

Pólverjar réðust óvart inn í Tékkland

Pólverjar réðust óvart inn í Tékkland

Pressan
17.06.2020

Pólski herinn hefur viðurkennt að hafa óvart ráðist inn í Tékkland í maí. Talsmenn hersins segja að skammvinnt hernám á hluta landsins hafi einfaldlega verið vegna „misskilnings“. CNN skýrir frá þessu. Það var seint í maí sem pólskir hermenn fóru yfir landamæri ríkjanna og settu upp vegatálma þar. Þeir byrjuðu síðan að vísa Tékkum, sem Lesa meira

2.350 Norðmenn settir í sóttkví – „En ég ætlaði bara . . . „

2.350 Norðmenn settir í sóttkví – „En ég ætlaði bara . . . „

Pressan
17.04.2020

Um páskana var norska lögreglan með mikið eftirlit við sænsku landamærin og segja laganna verðir að niðurstaðan af þessu eftirliti hafi verið mikil vonbrigði. 2.350 Norðmenn voru stöðvaðir af lögreglunni fyrir að hafa ekki farið eftir fyrirmælum norskra yfirvalda um að fara ekki til Svíþjóðar vegna COVID-19 faraldursins. Allir hafa þessir Norðmenn nú verið settir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af