fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Landamæraskimun

ESB skoðar samræmt kerfi til að auðvelda ferðalög í Evrópu – Gæti breytt landamæraskimunum hér á landi

ESB skoðar samræmt kerfi til að auðvelda ferðalög í Evrópu – Gæti breytt landamæraskimunum hér á landi

Fréttir
06.10.2020

ESB hefur til skoðunar að koma á samræmdu kerfi til að auðvelda ferðamönnum að komast leiðar sinnan innan ESB og EES-svæðisins. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra, útilokar ekki að slíkt kerfi leiði til breytinga á landamæraskimunum hér á landi. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að Þjóðverjar, sem fara nú með forsæti í ráðherraráði ESB, hafi lagt til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af