fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Landakotsskóli

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar

Fókus
12.11.2018

Listamaðurinn Valgarður Bragason hefur nú nýlokið við sýningu í Gallerý Port. Hann er í dag tveggja barna einstæður faðir og er þakklátur fyrir hvern dag enda hefur hann upplifað margt á sinni ævi. Æska hans var erfið bæði vegna aðstæðna á heimilinu og í Landakotsskóla var hann beittur grófu ofbeldi, andlegu, líkamlegu og kynferðislegu. Snemma ánetjaðist hann Lesa meira

Valgarður var fastur í klóm prests sem barn: „Ég vissi ekkert hvað hann var að gera þegar hann stakk typpinu ofan í kokið á mér“

Valgarður var fastur í klóm prests sem barn: „Ég vissi ekkert hvað hann var að gera þegar hann stakk typpinu ofan í kokið á mér“

Fókus
09.11.2018

Listamaðurinn Valgarður Bragason hefur nú nýlokið við sýningu í Gallerý Port. Hann er í dag tveggja barna einstæður faðir og er þakklátur fyrir hvern dag enda hefur hann upplifað margt á sinni ævi. Æska hans var erfið bæði vegna aðstæðna á heimilinu og í Landakotsskóla var hann beittur grófu ofbeldi, andlegu, líkamlegu og kynferðislegu. Snemma ánetjaðist hann Lesa meira

Syndir kirkjunnar: Séra Georg og Margrét misnotuðu börn í áratugi

Syndir kirkjunnar: Séra Georg og Margrét misnotuðu börn í áratugi

Fókus
25.08.2018

Kaþólski presturinn séra Ágúst George frá Hollandi og þýski kennarinn Margrét Muller ráku Landakotsskóla á árunum 1954 til 1990 og sumarbúðir í Rifstúni í Ölfusi. Lengi höfðu sögusagnir um slæma meðferð þeirra á börnunum kraumað undir yfirborðinu og árið 2011 komu frásagnir þolenda loks upp á yfirborðið. Þolendur lýstu þá skelfilegu ofbeldi, líkamlegu, andlegu og kynferðislegu. Misnotuðu börnin saman Í ágúst Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af