Hvað veistu um Ísland? Land, menning og saga
Fókus25.02.2024
Hvað veist þú um landafræði, menningu og sögu Íslands. Hér á eftir fer lítið próf þar sem lesendur geta spreytt sig á nokkrum spurningum um þessi fjölbreytilegu viðfangsefni. Ertu fróður í þessum efnum eða þarftu aðeins að lappa upp á kunnáttuna? Prófið er þó eingöngu til gamans og fróðleiks gert.
Lenti á manni sem vissi allt um Ísland – „Loksins eru öll þessi ár af Wikipediu lestri að skila sér“
Fókus21.09.2023
Tiktokkarinn Ólafur Jóhann Steinsson hefur vakið nokkra athygli fyrir myndbönd sín þar sem hann ræðir stuttlega við fólk, einkum útlendinga, og spyr þá spjörunum úr. Í gær birti hann myndband sem tekið var upp í Toronto og hefur vakið nokkra athygli. Ólafur spurði vegfarendur á Nathan Phillips torgi í miðborg Toronto hvort þeir hefðu heyrt Lesa meira