fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Lánasjóður sveitarfélaga

Óttar Guðjónsson: Íbúðalánasjóður notaði ekki þær leiðir sem færar voru til áhættustýringar og því fór sem fór

Óttar Guðjónsson: Íbúðalánasjóður notaði ekki þær leiðir sem færar voru til áhættustýringar og því fór sem fór

Eyjan
24.09.2023

Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs sveitarfélaga, segir sjóðinn síður en svo vera með allt litrófið þegar kemur að samspili milli binditíma fjármögnunar hans og útlána. Áhættufælni og íhaldssemi séu ráðandi, nokkuð sem ekki hafi verið hjá Íbúðalánasjóði og hafði alvarlegar afleiðingar. Óttar er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins. „Við erum alveg svakalega leiðinleg með þetta. Lesa meira

Óttar Guðjónsson: Vaxtamunurinn milli Íslands og annarra landa er svo mikill að þeir sem tóku erlend lán fyrir hrun eru komnir í plús

Óttar Guðjónsson: Vaxtamunurinn milli Íslands og annarra landa er svo mikill að þeir sem tóku erlend lán fyrir hrun eru komnir í plús

Eyjan
23.09.2023

Óttar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Lánasjóðs Sveitarfélaga, telur ekki einsýnt að mikill raunvaxtamunur sé á milli Íslands og annarra ríkja sem nota stærri og stöðugri mynt með lægra vaxtastigi en íslenska krónan. Óttar er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. „Það getur alveg verið að krónan valdi því að það sé hærri vaxtakostnaður að staðaldri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af