fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Lambakjöt

Bakaðir lambaskankar með rósmaríni, hvítvíni, hvítlauk og kúskús

Bakaðir lambaskankar með rósmaríni, hvítvíni, hvítlauk og kúskús

Matur
07.10.2018

Þessi girnilega uppskrift kemur af vefnum lambakjot.is og ætti að gefa einhverjum innblástur fyrir sunnudagsmatinn. Bakaðir lambaskankar með rósmaríni, hvítvíni, hvítlauk og kúskús Hráefni: 8 lambaskankarsalt og nýmalaður pipar 2 laukar, skrældir og skornir í báta 1 heill hvítlaukur 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 3–4 rósmaríngreinar eða 1 msk þurrkað rósmarín 3½ dl hvítvín eða mysa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af