Páskalambið ómissandi hjá landsliðskokknum
MaturMatreiðslumeistarinn og landsliðsmaðurinn í matreiðslu Ísak Aron Jóhannsson nýtur þess að elda góðan mat og fá sér rautt með á páskunum. Hann heldur stíft í matarhefðir á páskunum og þar er lambið í aðalhlutverkið auk þess sem hann segir að það sé ómissandi að fá sér páskaegg númer 7 frá Nóa og Sírusi. Það er Lesa meira
Íslenskar lambalundir eru algjört sælgæti og fullkomnar á grillið
MaturÍslenska lambið klikkar aldrei og er fullkomið á grillið á þessum fallega vordegi. Það styttist óðum í páskana og lambakjöt er ávallt vinsælt á þeim tíma. Hér er á ferðinni uppskrift af ljúffengum lambalundum sem Berglind Hreiðars matar- og kökubloggari hjá Gotterí og gersemar er búin að tvista til með sveppasósu og sætkartöflumús. Lambalundirnar eru Lesa meira
Guðni segir Þórólf andstæðing landbúnaðarins: „Ekki skemmtilegt verkefni að deila við prófessora“
EyjanGuðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Framsóknarflokksins, sómi landbúnaðarins, sverð hans og skjöldur, hjólar í hagfræðiprófessorinn Þórólf Matthíasson í Morgunblaðinu í dag. Hann segir Þórólf vera andstæðing landbúnaðarins: „Nú telur Þórólfur að vegna kolefnissporsins beri að leggja af sauðfjárrækt á Íslandi og flytja inn lambakjöt frá Nýja-Sjálandi. Það er þó skoðun margra að til að Lesa meira
Fara fram á rannsókn Samkeppniseftirlitsins á meintu samráði afurðarstöðva
EyjanFélag atvinnurekenda hefur sent Samkeppniseftirlitinu (SE) erindi og farið fram á að eftirlitið taki til skoðunar bæði háttsemi afurðastöðva, sem leitt hefur til fyrirsjáanlegs skorts á lambahryggjum í verslunum, og viðbrögð stjórnvalda við fyrirsjáanlegum skorti. Þetta kemur fram í tilkynningu FA. Í erindi FA til SE er bent á að yfirvofandi skortur eigi ekki rætur sínar Lesa meira
Hægeldað páskalamb sem svíkur engan – Sjáið uppskriftina
MaturVið fundum þessa dásamlegu uppskrift á vefnum lambakjot.is og bara urðum að leyfa fleirum að njóta þessarar dýrðar. Hægeldað lambalæri í smjöri með hvítlauk, kryddjurtum og kryddjurta-béarnaise sósu Hráefni: 1 lambalæri, helst án lykilbeins 500 g smjör 6 tímíangreinar 6 rósmaríngreinar 5 hvítlauksgeirar, gróft saxaðir 1½ tsk. nýmalaður pipar 1 stór poki með rennilás (zip Lesa meira
Matseðill vikunnar: Huggunarmatur til að reka burt veturinn
MaturVeturinn ákvað að gera okkur lífið leitt síðustu daga og því ákváðum við á matarvefnum að hafa vikumatseðilinn stútfullan af huggunarmat að þessu sinni. Mánudagur – Balsamik lax Uppskrift af Sweet Beginnings Blog Hráefni: 4 msk. balsamikedik 4 msk. hunang 2 msk. dijon sinnep 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir 4 laxaflök Aðferð: Hitið ofninn í 220°C Lesa meira
Svona heldurðu kolvetnasnauð jól: Ekkert mál að vera ketó yfir hátíðarnar
MaturFjölmargir borða samkvæmt hinu svokallaða ketó-mataræði, eða lágkolvetna mataræði. Mataræðið felst í því að sneiða kolvetni að mestum hluta úr mataræðinu, en þeir sem eru ketó mega til dæmis ekki borða sykur, hveiti, ýmsa ávexti og grænmeti. Því eru einhverjir sem kvíða jólunum og matseldinni sem þeim fylgir, en matarvefur DV kemur til hjálpar og Lesa meira
Matseðill vikunnar: Fiski taco, ómótstæðilegur kjúklingaréttur og vegan súpa
MaturNý vika – nýjar áskoranir þegar kemur að því að ákveða hvað á að hafa í matinn. Hér er vikumatseðillinn okkar og ættu einhverjir að geta fundið innblástur í eldamennskunni. Mánudagur – Fiski taco Uppskrift af Peanut Butter & Fitness Fiskur – Hráefni: 500 g lúða án roðs 8 tortilla pönnukökur 1½ msk. sojasósa 1 Lesa meira
Matseðill vikunnar: Holl hnetusúpa, lambasalat og lokkandi lax
MaturÞá er komið að því vikulega hér á matarvefnum – nefnilega matseðli vikunnar fyrir virku dagana í vikunni. Vonandi veitir þessi matseðill fólki einhvern innblástur í eldhúsinu en á seðlinum kennir ýmissa grasa. Hér á eftir er til dæmis lax fylltur með spínati og fetaosti, vegan súpa og geggjuð föstudagspítsa. Njótið! Mánudagur – Lax fylltur Lesa meira
Matseðill vikunnar: Rækjusalat sem kemur á óvart og geggjuð pylsupítsa
MaturNý vika, ný vandamál í eldhúsinu þar sem heimilisfólkið reynir eins og það getur að finna eitthvað til að hafa í kvöldmat. Hér koma nokkrar uppástungur og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Mánudagur – lágkolvetna fiskur í raspi Uppskrift frá Wholesome Recipe Box Hráefni: ½ bolli hörfræ ½ bolli muldar möndlur (eða Lesa meira