Lake Taupō ofureldfjallið er enn mjög virkt
Pressan16.07.2022
Á síðustu 12.000 árum hefur Lake Taupō á Nýja-Sjálandi gosið nokkrum sinnum. Þetta er ofureldfjall og á þessum 12.000 árum hefur það risið og hnigið til skiptis. Eldfjallið er undir vatni og samkvæmt mælingum þá rís land þar og fellur í sífellu. Það sýnir að eldfjallið er enn mjög virkt. Þetta mat er byggt á mælingum í Lesa meira