fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Lake Mead

Kennsl borin á líkamsleifar sem fundust í Lake Mead

Kennsl borin á líkamsleifar sem fundust í Lake Mead

Pressan
26.08.2022

Frá því í maí hafa líkamsleifar að minnsta kosti þriggja einstaklinga fundist í Lake Mead sem er stærsta uppistöðulónið í Bandaríkjunum. Það er á mörkum Nevada og Arizona og sér milljónum íbúa í vesturhluta Bandaríkjanna fyrir vatni. Nú hafa kennsl verið borin á einar af þessum líkamsleifum að sögn CNN. Þær fundust fyrir tæpum fjórum mánuðum. Þær eru af Thomas Erndt en talið er að Lesa meira

Enn finnast líkamsleifar í Lake Mead

Enn finnast líkamsleifar í Lake Mead

Pressan
08.08.2022

Á laugardaginn fundust líkamsleifar í Lake Mead sem er á ríkjamörkum Arizona og Nevada. Þetta eru fjórðu líkamsleifarnar sem fundist hafa í vatninu síðan í maí. Vatnið er ekki fjarri Las Vegas en lengi hefur verið talið að glæpamenn þar í borg hafi nýtt sér vatnið til að losa sig við lík. CNN segir að þjóðgarðsvörðum hafi borist tilkynning snemma á laugardaginn um Lesa meira

Þriðju líkamsleifarnar fundust í Lake Mead – Uppistöðulón sem glæpamenn notuðu til að losa sig við lík

Þriðju líkamsleifarnar fundust í Lake Mead – Uppistöðulón sem glæpamenn notuðu til að losa sig við lík

Pressan
27.07.2022

Starfsmenn the National Park Service í Nevada fundu líkamsleifar í Lake Mead á mánudaginn. Þetta eru þriðju líkamsleifarnar sem hafa fundist í vatninu á nokkrum mánuðum. Vatnsborð þess lækkar sífellt vegna þurrka og samfara því hafa líkamsleifar fundist sem og eitt og annað, til dæmis sokknir bátar. CNN segir að verðirnir hafi fundið líkamsleifarnar á Swim Beach svæði vatnsins í Boulder City síðdegis á mánudaginn. Réttarmeinafræðingar voru kallaðir á vettvang. Lake Mead er uppistöðulón Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af