fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

lagaheimildir

Danska ríkisstjórnin fær auknar heimildir frá þinginu – Getur nú bannað fleiri en tveimur að vera saman

Danska ríkisstjórnin fær auknar heimildir frá þinginu – Getur nú bannað fleiri en tveimur að vera saman

Pressan
01.04.2020

Danska þingið samþykkti í gærkvöldi lög, sem voru lögð fram í miklum flýti, sem heimila ríkisstjórninni að banna fleiri en tveimur að vera saman ef þörf þykir á vegna COVID-19 faraldursins. Mikill stuðningur var við frumvarpið, þvert á flokka, en 96 greiddu því atkvæði enginn greiddi atkvæði gegn því. Allir viðstaddir þingmenn samþykktu því frumvarpið. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af