Thomas Möller skrifar: Lærum af Japönum
EyjanFastir pennarÁ ferð minni um Japan nýlega tók ég sérstaklega eftir því hvað allt umhverfi þeirra er þrifalegt, jafnt innandyra sem utandyra. Ég spurði hverju þetta sætti og var mér sagt að skólabörn væru alin upp í snyrtimennsku. Einkunnir barna fyrstu árin í skóla eru ekki gefnar eftir árangri í prófum heldur í kurteisi, hegðun og Lesa meira
Guðmundur Ingi Kristinsson: Það er í lagi að gera mistök – lærum af þeim og gerum betur
EyjanÞað á ekki að velta sér upp úr mistökum heldur læra af þeim og gera betur í framtíðinni. Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, var gagnrýndur fyrir enskukunnáttu er hann ávarpaði alþjóðlega ráðstefnu daginn eftir að hann tók við embætti. Hann segist hafa gert mistök og mun framvegis nota túlk. Guðmundur Ingi er gestur Ólafs Lesa meira
Segir alla geta lært af máli Þórðar Snæs
FréttirHart hefur verið sótt að Þórði Snæ Júlíussyni fjölmiðlamanni og frambjóðanda Samfylkingarinnar í komandi alþingiskosningum vegna um 20 ára gamalla bloggfærslna hans. Færslurnar einkenndust meðal annars af mikilli kvenfyrirlitningu og hefur Þórður Snær hlotið mikla gagnrýni fyrir ekki síst í ljósi harðrar gagnrýni hans sjálfs síðar meir á einstaklinga sem hafa látið slík viðhorf út Lesa meira
Steinunn Ólína skrifar: Í skólanum, í skólanum er skemmtilegt að vera!
EyjanFastir pennarEftir kappræður forsetaefnanna í BNA er nokkuð ljóst að mannkyninu hefur verið færður á silfurfati nokkuð óvenjulegur kennari, það er að segja frambjóðandinn Donald Trump. Í heimi þar sem eiginhagsmunasýki, auðhyggja og skortur á samkennd er ríkjandi má segja að Donald Trump hafi verið sendur okkur til að spegla okkur í. Það eru engar ýkjur Lesa meira