fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Læknar án landamæra

Loka þarf sjúkrahúsum í Afganistan vegna fjárskorts

Loka þarf sjúkrahúsum í Afganistan vegna fjárskorts

Pressan
11.10.2021

Samtökin Læknar án landamæra segja að það stefni í heilbrigðishörmungar í Afganistan. Hið opinbera heilbrigðiskerfi landsins er hrunið og landið stefnir hraðbyri í átt að miklum hörmungum á heilbrigðissviðinu segja samtökin. Eftir að Talibanar tóku völdin í landinu hafa erlend ríki hætt að veita fé til landsins og því eru sjúkrahúsi í landinu mörg hver Lesa meira

Læknar án landamæra að störfum í Bandaríkjunum

Læknar án landamæra að störfum í Bandaríkjunum

Pressan
17.05.2020

Í fyrsta sinn í sögunni hafa mannúðarsamtökin Læknar án landamæra sent fólk til aðstoðar í Bandaríkjunum. Hópur hefur verið sendur til verndarsvæðis Navajo indíána til að aðstoða yfirvöld þar í baráttunni við kórónuveiruna. The Hill hefur eftir talsmanni samtakanna að níu manns hafi verið að störfum á verndarsvæðinu síðan í apríl. Samtökin senda venjulega lækna Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af