fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

læknar

Óttar Guðmundsson skrifar: Hápunktur sjúklingsferilsins

Óttar Guðmundsson skrifar: Hápunktur sjúklingsferilsins

EyjanFastir pennar
05.10.2024

Síðustu 2-3 árin hafa dularfull veikindi gert mér lífið leitt. Nú liggur loksins greining fyrir eftir miklar rannsóknir. Mér var stungið inn í öll röntgenrör sem til voru í heilbrigðiskerfinu, blóð dregið og rannsakað og myndavéla-slöngum troðið inn í æðakerfið. Sýni voru tekin úr óaðgengilegum líffærum og rándýr meðferð loksins hafin. Ég fór á minn Lesa meira

Indverskir læknar boða verkfall vegna hrottalegs morðs

Indverskir læknar boða verkfall vegna hrottalegs morðs

Pressan
16.08.2024

Læknar á Indlandi hafa boðað til verkfalls í kjölfar hrottalegrar nauðgunar og morðs á læknanema sem var við störf sín á sjúkrahúsi. Fjölmiðlar víða um heim hafa greint frá málinu en boðað verkfall læknanna er nýjasti liðurinn í víðtækum mótmælum á Indlandi vegna þessa máls en um er að ræða enn eitt atvikið í röð Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Tölvulæknar

Óttar Guðmundsson skrifar: Tölvulæknar

EyjanFastir pennar
18.05.2024

Tölvutæknin fyrir löngu búin að skáka mannshuganum. Tölvan hefur afburða minni, mikla ályktunarhæfni og ótrúlega rökhyggju. Hún hefur aðgang að endalausu gagnamagni og getur dregið saman aðalatriði flókinnar umræðu á sekúndubroti. Það eina sem tölvan kann ekki eru mannleg samskipti. Gamall vinur minn hefur gengið lengi milli lækna vegna þrálátra veikinda. Honum hefur verið stungið Lesa meira

Vísindamenn leggja til að læknar geti ávísað titrurum til kvenna

Vísindamenn leggja til að læknar geti ávísað titrurum til kvenna

Pressan
14.08.2022

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að notkun titrara hefur mjög jákvæð heilsufarsleg áhrif á konur. Þessi áhrif eru svo góð að læknar ættu að nýta sér það og jafnvel ávísa titrurum til kvenna. Titrarar eru venjulegar taldir til kynlífsleiktækja og þar með umluktir ákveðinni dulúð tengdri einkalífi fólks. En þeir eru til fleiri hluta nytsamlegir en bara kynlífs. Lesa meira

Mikill læknaskortur í Bandaríkjunum – Biðja lækna á eftirlaunum að koma til starfa

Mikill læknaskortur í Bandaríkjunum – Biðja lækna á eftirlaunum að koma til starfa

Pressan
05.12.2020

Rúmlega 100.000 COVID-19-sjúklingar liggja nú á bandarískum sjúkrahúsum og veldur það að vonum miklu álagi á sjúkrahúsin. Fjöldinn hefur aldrei verið meiri og hefur tvöfaldast á aðeins einum mánuði. Þetta veldur því að mikill skortur er á læknum og er nú biðlað til lækna og hjúkrunarfræðinga á eftirlaunum að gefa sig fram til starfa. Mörg sjúkrahús Lesa meira

Segir að fólk virðist síður leita til læknis – Erfitt að fá tíma hjá heimilislæknum á höfuðborgarsvæðinu

Segir að fólk virðist síður leita til læknis – Erfitt að fá tíma hjá heimilislæknum á höfuðborgarsvæðinu

Fréttir
17.11.2020

Vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar hefur verklagi verið breytt á heilsugæslustöðvum þannig að nú er ekki eins auðvelt að bóka tíma hjá heimilislæknum og áður. Nú er fólki bent á að hringja á heilsugæslustöðina sína og ræða við lækni eða hjúkrunarfræðing sem meta stöðuna og bóka tíma ef þörf þykir á. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af