Ófrísk kona átti að fara á sjúkrahús til að fæða – Þá blasti hryllileg sjón við henni
PressanFyrir tæpu ári, 7. júní 2023, var bresk kona að nafni Rebecca Moss gengin 39 vikur á leið. Þennan dag stóð til að hún gengist undir keisaraskurð á sjúkrahúsi í Manchester. Hún reyndi að vekja manninn sinn en henni til ómælds hryllings reyndist hann vera látinn. Maðurinn hét Thomas Gibson og var 40 ára gamall. Lesa meira
Vanræksla og mistök hjá HSS segir landlæknir
FréttirÞað voru alvarlegir gallar á þeirri læknisþjónustu sem var veitt hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, HSS, að því er segir í álitsgerð landlæknis. Vanræksla og mistök áttu sér stað og ekki var farið að klínískum leiðbeiningum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og segir að álitsgerðin hafi verið unnin í kjölfar kvörtunar Evu Hauksdóttur. Hún leitaði til Lesa meira
Fær milljónir í bætur – Læknar fjarlægðu snípinn fyrir mistök
PressanEftir að hafa glímt við húðsýkingu um hríð leitaði bresk kona til læknis á Hull Royal Infrimary. Sýkingin var sérstaklega slæm við kynfærin. Eftir skoðun á sjúkrahúsinu var konunni vísað á einkasjúkrahús þar sem hún fór í aðgerð. Metro skýrir frá þessu. En síðar kom í ljós að algjör óþarfi var að gera aðgerð á konunni, það hefði nægt Lesa meira
Var úrskurðuð látin á sjúkrahúsinu – Síðan sá lögreglumaður „líkið“ hreyfast
PressanÍ síðasta mánuði var kona úrskurðuð látin á sjúkrahúsinu í Molde í Noregi. Hún hafði fundist lífvana og köld í snjóskafli. Lögreglan var kölluð á vettvang til að rannsaka andlátið. Þegar lögreglumenn voru komnir á vettvang sá einn þeirra hið meinta lík hreyfast og gefa hljóð frá sér. TV2 skýrir frá þessu. Lögreglan hefur staðfest Lesa meira