fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Læknablaðið

MDMA geti gagnast við meðferð áfallastreituröskunar

MDMA geti gagnast við meðferð áfallastreituröskunar

Fréttir
28.05.2024

Í fræðigrein í nýjasta tölublaði Læknablaðsins kemur fram að MDMA, sem almennt er þekkt sem fíkniefni sem notað er ekki síst við skemmtanahald til að kalla fram ánægjuvímu, geti nýst sem liður í samtalsmeðferð við áfallastreituröskun. Greinina rita Helga Þórarinsdóttir geðlæknir, Berglind Gunnarsdóttir sálfræðingur og Engilbert Sigurðsson geðlæknir. Í ágripi greinarinnar segir að MDMA hafi Lesa meira

Á annað hundrað manns voru aflimaðir ofan ökkla á Íslandi á síðasta áratug

Á annað hundrað manns voru aflimaðir ofan ökkla á Íslandi á síðasta áratug

Fréttir
05.01.2024

Nýtt tölublað Læknablaðsins var að koma út. Meðal efnis í blaðinu er fræðigrein um rannsókn á aflimunum ofan ökkla, á Íslandi, vegna útæðasjúkdóms og/eða sykursýki á árunum 2010-2019. Í greininni kemur fram að á annað hundrað manns þurftu að gangast undir slíkar aðgerðir hér á landi á þessu tímabili. Á vefnum Lækning.is kemur fram að Lesa meira

Þórarinn hraunar yfir „ruglingslega“ ríkisvæðingu Svandísar- „Vantar alla heildarsýn“

Þórarinn hraunar yfir „ruglingslega“ ríkisvæðingu Svandísar- „Vantar alla heildarsýn“

Eyjan
08.05.2019

Þórarinn Guðnason, formaður Læknafélags Reykjavíkur og stjórnarmaður í Læknafélagi Íslands, finnur heilbrigðisstefnu stjórnavalda til ársins 2030, sem bíður samþykktar á Alþingi, flest til foráttu í grein sinni í Læknablaðinu í dag. Þórarinn segir meðal annars: „Heilbrigðisstefnan til 2030 sem nú bíður samþykkis Alþingis er því miður ekki afrakstur faglegrar og nútímalegrar stefnumótunarvinnu sem sátt hefur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af