fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

La Palma

Mikill kraftur í gosinu á La Palma – Björg á stærð við þriggja hæða hús renna niður hlíðarnar

Mikill kraftur í gosinu á La Palma – Björg á stærð við þriggja hæða hús renna niður hlíðarnar

Pressan
11.10.2021

Mikill kraftur er í eldgosinu á La Palma og renna björg á stærð við þriggja hæða hús niður hlíðar eldfjallsins. 21 jarðskjálfti mældist á svæðinu í gær, sá sterkasti 3,8 stig og fannst hann vel í þorpunum Mazo, Fuencaliente og El Paso. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að 1.240 gráðu heitt hraun renni nú í miklu magni niður hlíðar eldfjallsins og hafi Lesa meira

Fiskurinn hvarf frá La Palma mörgum vikum áður en eldgosið hófst

Fiskurinn hvarf frá La Palma mörgum vikum áður en eldgosið hófst

Pressan
04.10.2021

Sjómenn á La Palma segja að fiskurinn í sjónum við eyjuna hafi horfið nokkrum mánuðum áður en yfirstandandi eldgos hófst á eyjunni. Þeir telja að fiskurinn hafi fundið að eldfjallið væri að undirbúa gos. Norska ríkisútvarpið skýrir frá þessu og hefur eftir Frode Vikebø, hjá norsku hafrannsóknastofnuninni, að ekki sé ólíklegt að fiskurinn hafi fundið að eitthvað væri í uppsiglingu. Nicolás San Luis, Lesa meira

Vara við hættu á risaflóðbylgju vegna eldgossins á La Palma – „Líkurnar á risaflóðbylgju hafa aukist“

Vara við hættu á risaflóðbylgju vegna eldgossins á La Palma – „Líkurnar á risaflóðbylgju hafa aukist“

Pressan
23.09.2021

Eldgosið í Cumbre Vieja á La Palma á Kanaríeyjum vekur ákveðnar áhyggjur hjá sumum sérfræðingum. Þeir óttast að hluti af eldfjallinu hlaupi fram og út í sjó og komi af stað risaflóðbylgju sem gæti skollið á hlutum Bandaríkjanna og Evrópu og valdið miklu tjóni. Cumbre Vieja fór að gjósa á sunnudaginn eftir 50 ára hlé. Flytja hefur þurft mörg þúsund manns á brott Lesa meira

Þúsundir fluttar frá heimilum sínum á La Palma

Þúsundir fluttar frá heimilum sínum á La Palma

Pressan
20.09.2021

Að minnsta kosti 5.000 manns hafa verið fluttir frá heimilum sínum á La Palma, einni Kanaríeyja, eftir að eldfjallið Cumbre Vieja byrjaði að gjósa í gær. Spænsk yfirvöld skýrðu frá brottflutningnum seint í gærkvöldi. Yfirvöld telja að eldgosið geti orðið til þess að flytja þurfi allt að 10.000 manns frá heimilum sínum. Mikið hraun kemur nú frá eldfjallinu og mikill hraunstraumur er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af