fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

kyrrsetustjórn

Bergþór Ólason: Ekki hægt að tala um kyrrstöðu því allt hefur færst til verri vegar og ríkisútgjöld sprungið út

Bergþór Ólason: Ekki hægt að tala um kyrrstöðu því allt hefur færst til verri vegar og ríkisútgjöld sprungið út

Eyjan
30.09.2024

Miðflokkurinn sækist eftir því að komast í ríkisstjórn til að ganga í verkin og hrinda í framkvæmd. Flokkurinn nýtur þess í könnunum að fólk þekkir feril Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar sem forsætisráðherra þegar m.a. leiðréttingin var framkvæmd og gengið frá uppgjöri við kröfuhafa. Unga fólkið streymir nú í flokkinn að sögn Bergþórs Ólasonar, þingflokksformanns Miðflokksins, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af