Flaggskip Boeing flýgur ekki þessa dagana – Getur orðið mjög dýrkeypt
PressanBandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing mun væntanlega verða fyrir miklu fjárhagslegu tapi vegna vandræðanna með flaggskip fyrirtækisins, Boeing MAX 8 og 9 vélarnar. Þær standa nú á flugvöllum víða um heim og bíða eftir heimild til að fá að fljúga á nýjan leik. Ástæðan er að á tæpu hálfu ári fórust tvær splunkunýjar MAX 8 vélar skömmu Lesa meira
Flugvél flugfélagsins Ernis kyrrsett vegna milljónaskuldar
FréttirIsavia hefur kyrrsett Dornier skrúfuvél flugfélagsins Ernis á Reykjavíkuflugvelli. Þetta er gert vegna skuldar flugfélagsins á þjónustugjöldum. Vélin var kyrrsett í fyrradag. Ernir greiðir Isavia yfirflugsgjöld og leigu vegna aðstöðu í flugstöðvum. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Ernir heldur uppi áætlunarflugi frá Reykjavík til Vestmannaeyja, Hornafjarðar, Húsavíkur, Bíldudals og Gjögurs. Fréttablaðið hefur eftir Herði Guðmundssyni, eiganda Lesa meira