fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Kyrrahafseyjur

Nokkrar Kyrrahafseyjur geta horfið á næstu áratugum vegna loftslagsbreytinganna

Nokkrar Kyrrahafseyjur geta horfið á næstu áratugum vegna loftslagsbreytinganna

Pressan
15.08.2021

Í nýrri skýrslu frá loftslagsnefndar SÞ, IPCC, kemur fram að það muni hafa „hörmulegar“ afleiðingar fyrir eyþjóðir í Kyrrahafi ef meðalhitinn á jörðinn hækkar um meira en 1,5 gráður. Það gæti orðið til þess að heilu eyjunar muni hverfa undir sæ á þessari öld að mati íbúa á svæðinu. The Guardian skýrir frá þessu. Kyrrahafið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af