fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

kýr

Skjóða er nytjahæsta kýr landsins – Mjólkaði 40 lítrum á dag

Skjóða er nytjahæsta kýr landsins – Mjólkaði 40 lítrum á dag

Fréttir
26.01.2024

Kýrin Skjóða frá Hnjúki í Vatnsdal í Austur-Húnavatnssýslu hefur slegið Íslandsmet. Hún er nytjahæsta kýr í sögu landsins. Bændablaðið greindi fyrst frá. Á liðnu ári mjólkaði Skjóða samanlagt 14.762 lítrum. Jafndreift yfir allt árið eru það 40,44 lítrar á dag. „Meðalkýrin hjá okkur er í 7.500 lítrum á mjaltaskeiðinu. Hún er hátt í helmingi meira Lesa meira

Svona heldur maður ljónum frá kúm – Málar augu á afturendann

Svona heldur maður ljónum frá kúm – Málar augu á afturendann

Pressan
30.08.2020

Það er stundum sagt að einhver hafi augu í hnakkanum. En hvað með að setja augu á afturendann? Ýmislegt bendir til að það geti komið sér vel fyrir aðra tegund en okkur mennina ef miða má við niðurstöðu rannsóknar vísindamanna við University of New South Wales í Ástralíu. Þeir hafa komist að því að með því að mála augu á afturenda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af