fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Kýpur

Eurovisionhneyksli ársins – „Móðgun við eyru okkar og sál“

Eurovisionhneyksli ársins – „Móðgun við eyru okkar og sál“

Pressan
04.03.2021

Framlag Kýpur í Eurovision þetta árið hefur vakið reiði meðal margra trúarhópa sem krefjast þess að lagið verði ekki sent í keppnina. Lagið heitir „El Diablo“ (Djöfullinn) og það er hin gríska Elena Tsagrinou sem syngur það. Í textanum segir að hún „hafi gefið djöflinum hjarta sitt“ og það fer mjög fyrir brjóstið á mörgum trúarhópum. Nú stendur yfir undirskriftasöfnun á vefsíðunni avaaz.org þar Lesa meira

Opna umdeilda strönd eftir 46 ára lokun – Vænta aukinnar spennu á svæðinu í kjölfarið

Opna umdeilda strönd eftir 46 ára lokun – Vænta aukinnar spennu á svæðinu í kjölfarið

Pressan
07.10.2020

Reiknað er með að spenna muni aukast á Kýpur eftir opnun strandar við draugabæinn Varosha. Yfirvöld á norðurhluta eyjunnar ætla að opna ströndina á nýjan leik en hún hefur verið lokuð frá 1974 þegar Tyrkir hertóku hluta eyjunnar sem hefur verið skipt í tvennt síðan. Varosha, sem heitir Maras á tyrknesku, hefur verið draugabær á einskismannslandi síðar um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af