fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

kynþáttaníð

Valin kennari ársins – Nokkrum dögum síðar breyttist allt

Valin kennari ársins – Nokkrum dögum síðar breyttist allt

Pressan
02.11.2021

Nýlega var Caroline Melanie Lee, sextugur kennari, valin kennari ársins í Darnell-Cookman School of the Medicalt Arts í Jacksonville í Flórída. Í kjölfar þess að tilkynnt var um valið á Instagramsíðu skólaumdæmisins á miðvikudag í síðustu viku tóku málin nýja stefnu. Í athugasemd við Instagramfærsluna spurði nemandi við skólann hvort þetta væri ekki sami kennarinn og hefði notað „n-orðið“ í kennslustund á síðasta ári. WPTV skýrir frá þessu. Lee svaraði þessu og sagði Lesa meira

Ensk yfirvöld biðja tæknifyrirtækin um upplýsingar um þá sem viðhöfðu kynþáttaníð eftir ósigurinn í úrslitum EM

Ensk yfirvöld biðja tæknifyrirtækin um upplýsingar um þá sem viðhöfðu kynþáttaníð eftir ósigurinn í úrslitum EM

433Sport
13.07.2021

Bresk yfirvöld ætla að biðja tæknifyrirtækin um upplýsingar um þá sem viðhöfðu kynþáttaníð um leikmenn enska landsliðsins í kjölfar ósigurs þess í úrslitaleik EM á sunnudaginn en þá höfðu Ítalir betur eftir vítaspyrnukeppni. The Times skýrir frá þessu. „Við viljum að það hafi alvöru afleiðingar fyrir fólk sem tístir þessu níði,“ hefur blaðið eftir ónefndum heimildarmanni innan stjórnkerfisins. Þetta Lesa meira

Ný bók um Trump – „Til helvítis með Mandela – landið hans er skítatunna“

Ný bók um Trump – „Til helvítis með Mandela – landið hans er skítatunna“

Pressan
08.09.2020

Michael Cohen, fyrrum lögmaður Donald Trump Bandaríkjaforseta, segir í nýrri bók sinni að Trump hafi fyrir venju að tala niðrandi um svart fólk og skipti þá engu hvort um samlanda hans er að ræða eða útlendinga. Hann segir að Trump tali oft niðrandi um svarta leiðtoga annarra ríkja. Hann er meðal annars sagður hafa sagt að frelsishetjan Nelson Mandela, sem síðar varð forseti Suður-Afríku Lesa meira

Sagður hafa öskrað kynþáttaníð að Arbery á dánarstundinni

Sagður hafa öskrað kynþáttaníð að Arbery á dánarstundinni

Pressan
05.06.2020

Í gær tók dómstóll í Georgíuríki í Bandaríkjunum fyrir mál er varðar morðið á Ahmaud Arbery sem var skotinn til bana nærri Brunswick í Glenn County þann 23. febrúar síðastliðinn. Hann var óvopnaður og var úti að hlaupa þegar hvítir menn skutu hann til bana. Morðinu hefur verið lýst sem aftöku. Í gær tók dómstóll Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af