fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

kynþáttahyggja

„Ég viðurkenni það alveg: Ég er rasisti. Hvað ætlar þú að gera í því?“

„Ég viðurkenni það alveg: Ég er rasisti. Hvað ætlar þú að gera í því?“

Pressan
03.11.2021

„Ég viðurkenni það alveg: Ég er rasisti. Hvað ætlar þú að gera í því?“ Þetta skrifaði Olger Drønnesund á Facebook eftir að hafa sett spurningarmerki við hvort norski hlauparinn Ezinne Okparaebo, sem fæddist í Nígeríu en flutti til Noregs á barnsaldri, sé norsk. Drønnesund situr í bæjarstjórn í Álasundi og hafa ummæli hans vakið mikla athygli. Ummæli hans hafa verið harðlega gagnrýnd af samtökunum Antirasistisk Senter, sem Lesa meira

Joe Biden segir Donald Trump vera rasista

Joe Biden segir Donald Trump vera rasista

Pressan
24.07.2020

Joe Biden, sem mun etja kappi við Donald Trump um forsetaembættið í Bandaríkjunum í haust, segir að Trump sé rasisti sem láti húðlit fólks ráða hvernig hann kemur fram við það. Biden segir að Trump sé fyrsti rasistinn sem gegnir forsetaembættinu. Biden lét þessi orð falla á fundi með félögum í verkalýðshreyfingum á miðvikudaginn. Þar Lesa meira

Eru dagar „Svarta-Péturs“ taldir? – Hollenski forsætisráðherrann skiptir um skoðun

Eru dagar „Svarta-Péturs“ taldir? – Hollenski forsætisráðherrann skiptir um skoðun

Pressan
14.06.2020

Mark Rutte, forsætisráðherra Hollands, hefur skipt um skoðun varðandi gamla hollenska hefð sem hefur lengi verið sögð bera merki kynþáttahyggju. En þrátt fyrir að hafa skipt um skoðun styður hann ekki bann við þessum sið. Ástæðan fyrir skoðanaskiptum forsætisráðherrans eru hin miklu Black Live Matters mótmæli víða um heim og mál George Floyd sem var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af