fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

kynþáttahatur

Gröf kanslarans svívirt á jólunum – Máluðu hakakrossa á legsteininn

Gröf kanslarans svívirt á jólunum – Máluðu hakakrossa á legsteininn

Fréttir
26.12.2023

Gröf þýska kanslarans Helmut Schmidt og konu hans Loki var svívirt um helgina. Málaðir voru hakakrossar á legsteininn með appelsínugulri málningu. Helmut Schmidt var kanslari Vestur Þýskalands á árunum 1974 til 1982. Áður var hann varnarmálaráðherra og fjármálaráðherra. Schmidt sat fyrir flokk Sósíaldemókrata. Hann var einna þekktastur fyrir að beita sér fyrir Evrópu- og alþjóðasamstarfi Lesa meira

Tveir skotnir í Osló – Rannsaka hvort kynþáttahatur hafi komið við sögu

Tveir skotnir í Osló – Rannsaka hvort kynþáttahatur hafi komið við sögu

Pressan
16.08.2021

Tveir ungir menn eru alvarlega særðir eftir að hafa verið skotnir á Skøyenåsen lestarstöðinni í Osló í gærkvöldi. Meintur árásarmaður hefur verið handtekinn. Lögreglan segir að engin tengsl virðist vera á milli fórnarlambanna og árásarmannsins og rannsakar nú hvort kynþáttahatur hafi komið við sögu því fórnarlömbin eru af erlendu bergi brotin en árásarmaðurinn hvítur. Norska ríkistúvarpið skýrir frá þessu.  Haft Lesa meira

Sjö hengingarólar vekja óhug – Framkvæmdir við vöruhús Amazon stöðvaðar

Sjö hengingarólar vekja óhug – Framkvæmdir við vöruhús Amazon stöðvaðar

Pressan
25.05.2021

Framkvæmdir hafa verið stöðvaðar við byggingu vöruhúss netrisans Amazon í Connecticut. Ástæðan er að sjö hengingarólar fundust á framkvæmdasvæðinu. Fyrsta ólin fannst 27. apríl og síðan fundust fleiri. Í síðustu viku ákvað Amazon að stöðva framkvæmdir tímabundið. Lögreglan í Windsor er að rannsaka málið ásamt alríkislögreglunni FBI. CNN hefur eftir talsmanni Amazon að framkvæmdir hefjist aftur þegar búið verður að bæta öryggismál á byggingasvæðinu. Fyrirtækið hefur Lesa meira

Proud Boys leggja upp laupana í Kanada

Proud Boys leggja upp laupana í Kanada

Pressan
09.05.2021

Proud Boys Canada hafa ákveðið að hætta starfsemi í landinu. Ákvörðunin er tekin í kjölfar ákvörðunar yfirvalda frá í febrúar um að stimpla samtökin hryðjuverkasamtök sem „alvarleg og vaxandi hætta stafaði af“. Þetta eru öfgahægrisamtök sem eiga rætur að rekja til Bandaríkjanna en þar hafa samtökin stutt dyggilega við bakið á Donald Trump, fyrrum forseta. Lesa meira

Leiðtogi danskra öfgahægrimanna dæmdur í fangelsi

Leiðtogi danskra öfgahægrimanna dæmdur í fangelsi

Pressan
01.07.2020

Í síðustu viku var Rasmus Paludan, lögmaður og stofnandi og formaður öfgahægriflokksins Stram Kurs, dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyrir kynþáttahatur og fleira. Danska ríkisútvarpið segir að Paludan sé mjög ósáttur við dóminn sem hann segi „valda skaða á trúnni á lýðræði“. Hann segir dóminn algjörlega á skjön við dómvenjur. Ákæran á hendur Paludan var í fjórtán liðum og sneri að kynþáttahatri, Lesa meira

Lögreglumenn reknir – „Við skulum bara fara út og slátra þeim“

Lögreglumenn reknir – „Við skulum bara fara út og slátra þeim“

Pressan
30.06.2020

Þremur lögreglumönnum í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum hefur verið vikið úr starfi eftir að upp komst um gróft og kynþáttaníðshlaðið samtal þeirra. Donny Williams, lögreglustjóri, tilkynnti á fréttamannafundi í síðustu viku að hann hefði ákveðið að reka þremenningana úr starfi. Hann sagði það mjög erfiðan dag fyrir hann sem nýjan lögreglustjóra að ein af fyrstu ákvörðununum sé að Lesa meira

Óhugnanlegur fundur í bílskúr svarts akstursíþróttamanns

Óhugnanlegur fundur í bílskúr svarts akstursíþróttamanns

Pressan
24.06.2020

Bandaríski akstursíþróttamaðurinn Bubba Wallace varð fyrir óþægilegri upplifun síðdegis á sunnudaginn. Þá fannst hengingaról í bílskúr hans í Talladega. Wallace er svartur og því er talið að hengingarólin sé einhverskonar hótun í hans garð vegna litarháttar hans. Hengingarólar hafa stundum verið notað til að reyna að hræða litað fólk en áður fyrr tíðkaðist að svart Lesa meira

Sagður hafa öskrað kynþáttaníð að Arbery á dánarstundinni

Sagður hafa öskrað kynþáttaníð að Arbery á dánarstundinni

Pressan
05.06.2020

Í gær tók dómstóll í Georgíuríki í Bandaríkjunum fyrir mál er varðar morðið á Ahmaud Arbery sem var skotinn til bana nærri Brunswick í Glenn County þann 23. febrúar síðastliðinn. Hann var óvopnaður og var úti að hlaupa þegar hvítir menn skutu hann til bana. Morðinu hefur verið lýst sem aftöku. Í gær tók dómstóll Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af