Steinunn Ólína skrifar: Kynslóðir í kreppu
EyjanFastir pennarFyrir 2 dögum
Jörðin brennur, heimsmarkaðinum stýrt úr gjaldþrota spilavíti og engin veit hvert stefnir. Hvernig tímarnir hreyfa við okkur stýrist kannski að einhverju leyti af því hvenær við erum fædd og hvaða kynslóð við tilheyrum. „Höldum ró okkar!“ Eftirstríðsára-kynslóðin fædd 1946-1964 sem áður treysti opinberum stofnunum klórar sér í höfðinu. Sú kynslóð, tilfinningalega lokuð, sem hlær að Lesa meira