„Algjör klikkun“ – Deilt um hugmyndir dönsku ríkisstjórnarinnar um að heimila breytingu á kynskráningu kornabarna
Eyjan17.08.2022
Umræðan um lagalegt kyn barna hefur vakið upp miklar tilfinningar í Danmörku á síðustu árum. Nú hefur ríkisstjórnin kynnt lagafrumvarp þar sem kveðið verður á um að engin neðri aldursmörk verði um breytingu á kynskráningu í þjóðskrá. Samkvæmt þessu verður heimilt að breyta kynskráningu kornabarna í þjóðskrá. Danskar kennitölur eru þannig uppbyggðar að fyrstu sex Lesa meira