Meira en 10.000 kynsjúkdómatilfelli greind á Íslandi síðan 2020 – Sjáðu hvaða kynsjúkdómur er algengastur
FréttirÁ vef Alþingis hefur verið birt svar Willum Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Lilju Rannveigar Sigurgeirsdóttur, þingkonu Framsóknarflokksins, um hversu mörg tilfelli kynsjúkdóma greindust hér á landi árin 2o2o-2023. Svarið er sundurliðað eftir árum, aldri smitaðra og tegund kynsjúkdóma. Alls greindust 11.533 kynsjúkdómatilfelli á þessu tímabili. Nokkuð áberandi er að algengasti kynsjúkdómurinn er klamydía og Lesa meira
Minna um kynsjúkdóma en áður
FréttirÁ fjórum árum hefur tilfellum klamýdíu fækkað um tæplega 8%. Á sama tíma hefur tilfellum lekanda og HIV-smita einnig fækkað. En sárasóttartilfellum hefur fjölgað. Þetta kemur fram í svari Willums Þórs Þórssonar, heilbrigðisráðherra, við fyrirspurn Andrésar Inga Jónssonar, þingmanns Pírata. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Klamýdía er langútbreiddasti kynsjúkdómurinn en tilfellin voru 530 á hverja 100.000 íbúa Lesa meira