fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Kynnisferðir

59 sagt upp hjá Kynnisferðum vegna gjaldþrots WOW

59 sagt upp hjá Kynnisferðum vegna gjaldþrots WOW

Fréttir
28.03.2019

Tæplega sextíu starfsmönnum hefur verið sagt upp hjá Kynnisferðum. Viðskiptablaðið greinir frá því að starfsmönnum hafi verið tilkynnt um uppsagnirnar á starfsmannafundi síðdegis. „Aðalástæðan er sú að WOW Air er hætt rekstri sem þýðir að færri ferðamenn koma til landsins. Þá munum við ekki sjá  um áhafnaakstur Icelandair sem hefur verið umfangsmikil starfsemi hjá okkur,“ Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af