fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Kynningar

Ísbúð Vesturbæjar: Gamli góði ísinn

Ísbúð Vesturbæjar: Gamli góði ísinn

FókusKynning
08.05.2016

Í gegnum tíðina hefur Ísbúð Vesturbæjar verið órjúfanlegur hluti af mannlífi Vesturbæjarins; krakkar og annað ungt fólk, m.a. úr nærliggjandi skólum, veit fátt betra en að fara í uppáhaldsísbúðina sína. Sömu sögu er að segja um KR-inga og annað gott fólk! Það var þó ekki annað hægt en að deila ljúffenga leyndarmálinu með öðrum borgarbúum Lesa meira

Gottís – Mæran: Ísbíltúrinn til Hveragerðis endurvakinn!

Gottís – Mæran: Ísbíltúrinn til Hveragerðis endurvakinn!

FókusKynning
07.05.2016

Mekka íssins er í Hveragerði og hafa höfuðborgarbúar lengi haldið í þá skemmtilegu venju að gera sér ferð austur fyrir fjall og fá sér bragðgóðan ís að hætti Hvergerðinga. Guðný Ingibergsdóttir, eigandi Gottís – Mæran, segir að hugmyndin að ísbúðinni hafi kviknað við eldhúsborð systur hennar og mágs í Hveragerði, líkt og margar aðrar góðar Lesa meira

Gleraugnabankinn: Góð og ódýr gleraugu

Gleraugnabankinn: Góð og ódýr gleraugu

FókusKynning
06.05.2016

Gleraugnabankinn hefur verið starfandi í Kolaportinu frá árinu 1996 og hefur verið ein mest sótta gleraugnaverslun landsins til fjölda ára. Hrafn Varmdal segir að úrvalið sé mjög mikið og m.a. hafi augnlæknar vísað á Gleraugnabankann fyrir þá sem vilja ná sér í ódýr en góð gleraugu í öllum stærðum og gerðum. „Við seljum bæði plús Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af