Heimilislegur matur og ekta hafnarstemning
FókusKynningKænan, Óseyrarbraut 2, Hafnarfirði
Taqueria: Mexíkóskur matur í Ármúlanum
FókusKynningÞekkt fyrir mjúkar og ljúffengar taco-skeljar
Laga: Allir eiga að hafa ráð á lögfræðingi
FókusKynningLaga er í eigu Sigþrúðar Þorfinnsdóttur lögfræðings sem er cand.jur frá Háskóla Íslands árið 1994. Hún hefur víðtæka reynslu af vinnumarkaðinum og þekkir alla ranghala kerfisins. Sigþrúður, eða Dúa eins og hún er oftast kölluð, hefur nú hafið eigin rekstur undir merkjum Laga þar sem boðið er upp á hagkvæmar lausnir í öllu sem viðkemur Lesa meira
Ostabúðin: Komdu fagnandi!
FókusKynningÍ Ostabúðinni hefur metnaður hússins ávallt falist í vönduðu úrvali af af ferskum og spennandi vörum sem ætlað er gæla við bragðlaukana. Verslunin hefur löngum verið einn uppáhalds viðkomustaður miðborgarbúa sem og annarra sælkera. Það var því gleðiefni þegar Jóhann Jónsson, matreiðslumaður og eigandi Ostabúðarinnar, ákvað að víkka út þjónustuna og opnaði veitingastað samhliða vinsælu Lesa meira
Vönduð vinnubrögð, persónuleg þjónusta og traust
FókusKynning101 Reykjavík Fasteignasala
Þunnbotna, eldbökuð pizza og ekta ítölsk fjölskyldustemning
FókusKynning„Pabbi vann í aukavinnu hjá Eldsmiðjunni við ýmis störf á sínum tíma. Ég fæddist árið 1987 og þá hoppaði pabbi bara beint á vakt af fæðingardeildinni,“ segir Evert Austmann Ellertsson, bakari hjá Eldofninum í Grímsbæ, fjölskyldufyrirtæki þar sem foreldrar, synir og annað frábært starfsfólk leggja alúð sína í að búa til framúrskarandi pizzur og veita Lesa meira
Ísinn í Skalla stendur alltaf fyrir sínu
FókusKynningÍsinn hefur verið aðalsmerki Skalla í gegnum tíðina og stendur alltaf fyrir sínu. Þessi bragðgóði ís sem svo margir þekkja er heimagerður, ef svo má segja, en hann er blandaður á staðnum. „Ef það bara rétt glittir í sólina þá bókstaflega fyllist allt hérna, sólin fyllir alla lífsgleði og allir vilja fá sér ís,“ segir Lesa meira
Gamli góði Brynjuísinn í nýrri og glæsilegri ísbúð
FókusKynningNýjasta ísbúðin á höfuðborgarsvæðinu er Brynjuís í Kópavogi, nánar tiltekið í Engihjalla 8, en þessi nýja og glæsilega ísbúð var opnuð í byrjun apríl á þessu ári. Allt frá árinu 1939 hefur Brynjuís verið til húsa í gamla bænum á Akureyri, í krúttlegu húsnæði við Aðalstræti 3. Íslendingar hafa lengi haft dálæti á þeirri ísbúð, Lesa meira