fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024

Kynningar

Íslensku fuglarnir eru ný vörulína frá GRAF

Íslensku fuglarnir eru ný vörulína frá GRAF

FókusKynning
01.12.2016

GRAF skiltagerð hefur sérhæft sig í skiltum og merkingum fyrir heimili og fyrirtæki síðan árið 1980. Meðal fyrirtækja í viðskiptum við GRAF eru fjármálafyrirtækið Gamma, verslunin Brynja, Íslandspóstur og Neyðarþjónustan í Skútuvogi. Nýlega ákvað Hermann Smárason, eigandi fyrirtækisins, að auka við reksturinn með íslensku handverki, þar sem sonur hans, Smári Hermannsson, er afar laginn við Lesa meira

Urtasmiðjan: Náttúrulegar heilsuvörur úr íslenskum jurtum

Urtasmiðjan: Náttúrulegar heilsuvörur úr íslenskum jurtum

FókusKynning
30.11.2016

Við Eyjafjörðinn má finna margs konar blómlega atvinnustarfsemi, en þar er eitt fyrirtæki sem er alveg sér í lagi blómlegt og hefur síðustu 24 árin framleitt hágæða snyrtivörur, húðvörur og líkamsvörur úr íslenskum jurtum og lífrænt vottuðum hráefnum. Urtasmiðjan á Svalbarðsströnd er íslenskt fjölskyldufyrirtæki sem eigandinn og fyrrverandi tónlistarkennarinn, Gígja Kjartansdóttir Kvam, stofnaði og hefur Lesa meira

Dj Grill – Frábær hamborgarastaður í miðbæ Akureyrar

Dj Grill – Frábær hamborgarastaður í miðbæ Akureyrar

FókusKynning
29.11.2016

Dj Grill er heimilislegur, vinalegur og þægilegur hamborgarastaður í miðbæ Akureyrar. Staðurinn stendur fyllilega undir þessum þremur lýsingarorðum því þú getur komið með fjölskyldunni og sest niður í rólegheitum og fengið þér hamborgara, samloku eða aðra smárétti. Þú getur líka skotist í hádegispásunni og fengið þér einn snöggan borgara og ef áhugi er fyrir hendi Lesa meira

Dún og fiður er leiðandi á sínu sviði

Dún og fiður er leiðandi á sínu sviði

FókusKynning
28.11.2016

Dún og fiður sérhæfir sig og er leiðandi á Íslandi í endurnýjun og hreinsun á koddum, púðum, pullum og skyldum vörum úr náttúrulegum dún og fiðri óháð því hvar viðkomandi vara er framleidd. Vörur sem fyrirtækið endurnýjar fá nýjan ársstimpil. Anna Bára Ólafsdóttir, eigandi verslunarinnar, nefnir að hún bjóði einnig upp á sér stærðir á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af