fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024

Kynningar

Nýtt jólalag með Sigurði Guðmundssyni og Sigríði Thorlacius

Nýtt jólalag með Sigurði Guðmundssyni og Sigríði Thorlacius

FókusKynning
07.12.2016

Notalegt er nýtt jólalag með Sigurði Guðmundssyni og Sigríði Thorlacius. Lagið er hluti af hefð sem hefur skapast í kringum árlega Hátíðartónleika Sigurðar og Sigríðar í Hörpu, sem fara nú fram í þriðja sinn þann 20. desember næstkomandi. Áður hafa komið út lögin Hjarta mitt og Freistingar en bæði lögin nutu mikilla vinsælda. Notalegt er Lesa meira

Kubbaljós: Íslensk framleiðsla á hagstæðu verði

Kubbaljós: Íslensk framleiðsla á hagstæðu verði

FókusKynning
05.12.2016

Árið 2007 hóf vélvirkinn Guðmundur Valdimarsson að hanna og smíða kubbaljós á verkstæði sínu. Vegna mikillar eftirspurnar dafnaði og stækkaði þessi starfsemi ört. Árið 2014 stofnaði Guðmundur ásamt eiginkonu sinni, Ósk Guðmundsdóttur, fyrirtækið Gæðastál sem sinnir margs konar járnsmíði og hefur um 12 manns í vinnu. Kubbaljós eru ein deild innan þessa litla og frísklega Lesa meira

Gottís í Jóladagatali Hveragerðis: Tveir fyrir einn á ís úr vél og jólasveinninn kemur í heimsókn

Gottís í Jóladagatali Hveragerðis: Tveir fyrir einn á ís úr vél og jólasveinninn kemur í heimsókn

FókusKynning
04.12.2016

Það verður mikil jólastemning í ísbúðinni Gottís-Mæran í Hveragerði mánudaginn 5. desember en þá opnar ísbúðin gluggann sinn í Jóladagatali Hveragerðis. Um er að ræða hefð sem orðin er átta ára gömul í Hveragerði þar sem fyrirtækjum í bænum er úthlutað glugga í jóladagatali bæjarins. Gluggi ísbúðarinnar Gottís-Mæran verður settur upp í búðarglugganum í hádeginu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af