Blásteinn Sportbar: Enski boltinn á gamlársdag – nýtt teymi í matseldinni – nýr matseðill með spennandi ívafi
FókusKynningMerkilegar breytingar verða á hinum gróna og vinsæla sportbar Blásteini, Hraunbæ 102a, frá og með áramótum. „Nýtt teymi tekur við eldhúsinu og því munum við koma með spennandi nýjan matseðil fyrir viðskiptavini okkar. En þetta mun hafa í för með sér að við förum að opna í hádeginu og bjóða upp á hádegismat. Þetta fer Lesa meira
Nýju ári fagnað með stæl í glæsilegum og sögufrægum salarkynnum
FókusKynningMikið um að vera í Gamla bíó um áramótin
Fyrir fólk sem ætlar að hætta notkun munntóbaks um áramótin er Kickup góð staðgönguvara í stað tóbaksins
FókusKynningNotkun munntóbaks er óhollur siður sem getur valdið krabbameini meðal annars í nefi, munni og hálsi auk þess sem það fer illa með slímhúð í munni. Notkun munntóbaks hefur farið vaxandi undanfarin ár, ekki síst hjá ungum karlmönnum og meðal íþróttafólks. Erfitt er að venja sig af notkun munntóbaks en þar kemur Kickup inn sem Lesa meira
PEP-flugeldar eru ódýrari: Betri kjör milliliðalaust
FókusKynning„Við höldum áfram að keyra verðið niður og markmið okkar er að vera með lægra verð en aðrir sem bjóða vörur í sömu flokkum. Liður í því að halda verði niðri er að vera ekki með heildsölu heldur selja beint til almennings og leyfa því viðskiptavininum að njóta betri kjara milliliðalaust.“ Þetta segir Högni Auðunsson Lesa meira
Persónulegri jólagjafir með sérmerktum vörum frá Allt merkilegt
FókusKynningAllt merkilegt gerir jólagjafirnar persónulegri þar sem viðskiptavinurinn getur valið úr fjölda muna og látið merkja fyrir sig. Boðið er upp á ýmsan fatnað sem hægt er að merkja með texta og eða myndum auk fjölda fallegra muna og má þar nefna bolla, púsluspil, lyklakippur, ermahnappa, upptakara, svuntur, músarmottur og vasapela. Nýkomnir eru krossar sem Lesa meira
Hönnunargripir fyrir fagurkera
FókusKynningVerslun Guðlaugs A. Magnússonar er heillandi viðkomustaður á jólaröltinu í miðbænum
Íslensku fuglarnir: Ný vörulína í GRAF
FókusKynningGRAF skiltagerð hefur sérhæft sig í skiltum og merkingum fyrir heimili og fyrirtæki síðan árið 1980. Meðal fyrirtækja í viðskiptum við GRAF eru fjármálafyrirtækið Gamma, verslunin Brynja, Íslandspóstur og Neyðarþjónustan í Skútuvogi. Nýlega ákvað Hermann Smárason, eigandi fyrirtækisins, að auka við reksturinn með íslensku handverki, þar sem sonur hans, Smári Hermannsson, er afar laginn við Lesa meira